Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðlaugur H Guðlaugsson
Halldór Magnússon
Vista
svg

35

svg

33  Skoðendur

svg

Skráð  9. maí. 2025

fjölbýlishús

Lyngholt 9

230 Reykjanesbær

58.900.000 kr.

608.471 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2089795

Fasteignamat

44.800.000 kr.

Brunabótamat

44.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1956
svg
96,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 96fm neðri hæð í tvíbýlishúsi við Lyngholt 9 í Keflavík. 

Forstofa hefur teppi á gólfi. 
Svefnherbergin eru tvö og hafa parket á gólfi, fataskápur er í öðru þeirra.
Eldhús hefur parket á gólfi. Í eldhúsi er góð innrétting frá HTH ásamt tækjum. 
Stofa hefur parket á gólfi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og hluta af veggjum. Sturtuklefi og upphengt salerni ásamt innréttingu.
Þvottahús hefur málað gólf og þar er góð innrétting.
 
*Búið er  að skipta um skolp að hluta.
*Þakjárn og þakrennur er endurnýjað.
*innkeyrsla er hellulögð.

Eignin er á góðum stað í Keflavik, mjög stutt er í grunnskóla, framhaldskóla, sundlaug og öll helstu íþróttamannvirki bæjarins.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Haraldur Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661-9391 eða 420-4000
halli@studlaberg.is

Stuðlaberg Fasteignasala

Stuðlaberg Fasteignasala

Hafnargata 20, 230 Keflavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. jún. 2017
15.450.000 kr.
26.000.000 kr.
96.8 m²
268.595 kr.
26. maí. 2015
13.300.000 kr.
15.800.000 kr.
96.8 m²
163.223 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Stuðlaberg Fasteignasala

Stuðlaberg Fasteignasala

Hafnargata 20, 230 Keflavík