Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1954
144,3 m²
5 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Borgir fasteignasala kynnir: Vel skipulagða 5-6 herbergja hæð með risi við Köldukinn 17 í Hafnarfirði. Eignin er mikið endurnýjuð og hefur fengið gott viðhald. Neðri hæð skiptist anddyri/hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Efrihæð/ris skiptist í gangur/hol, 3-4 rúmgóð og björt svefnherbergi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sameginleg geymsla er í kjallara. Garður og pallur er einnig sameginlegur.
Nánari upplýsingar veita
Hulda Rún Rúnarsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 7914748, tölvupóstur Hulda@borgir.is.
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is.
Nánari lýsing eignar:
Neðri hæð
Anddryi/hol: Er rúmgott með fataskáp og parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi.
Borðstofa: Parket á gólfi, opið við eldhús.
Eldhús: Parket á gólfi, ljós innrétting, span helluborði og tengi fyrir uppþvottavél.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, sturta með glerskilrúmi, innrétting með handlaug, upphengt salerni,handklæðaofn.
Herbergi: Rúmgott með parket á gólfi.
Efri hæð/ris
Gangur/hol: Parket á gólfi, sérsmíðaður stigi á milli hæða.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með parket á gólfi.
Herbergi I: Rúmgott og bjart með parket á gólfi.
Herbergi II: Rúmgott og bjart með parket á gólfi.
Herbergi III/Fataherbergi: Rúmgott og bjart með parket á gólfi, fataslá og skúffueiningum. Er innangengt frá hjónaherbergi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, baðkar, upphengt salerni, innrétting með handlaug og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Helstu framkvæmdir
2024- Þak yfirfarið og málað, bárujárn á risi málað, Tréverk að utan yfirfarið og málað á neðri hæð.
2023- Girðing sett á milli húsa austanmegin við hús.
2020- Útitröppur steyptar, nýtt handrið sett, múrviðgerðir í kringum tröppur og pallur pússaður og málaður.
2020- Baðherbergi á efrihæð gert upp.
2019- Ný útihurð.
2018- Frárennslislagnir endurnýjaðar og nýr brunnur.
2010- efrihæð/ris byggt.
Stutt er í helstu helstu þjónustu, verslanir, skóla og leikskóla.
Nánari upplýsingar veita
Hulda Rún Rúnarsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 7914748, tölvupóstur Hulda@borgir.is.
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is.
Nánari lýsing eignar:
Neðri hæð
Anddryi/hol: Er rúmgott með fataskáp og parket á gólfi.
Stofa: Parket á gólfi.
Borðstofa: Parket á gólfi, opið við eldhús.
Eldhús: Parket á gólfi, ljós innrétting, span helluborði og tengi fyrir uppþvottavél.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, sturta með glerskilrúmi, innrétting með handlaug, upphengt salerni,handklæðaofn.
Herbergi: Rúmgott með parket á gólfi.
Efri hæð/ris
Gangur/hol: Parket á gólfi, sérsmíðaður stigi á milli hæða.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með parket á gólfi.
Herbergi I: Rúmgott og bjart með parket á gólfi.
Herbergi II: Rúmgott og bjart með parket á gólfi.
Herbergi III/Fataherbergi: Rúmgott og bjart með parket á gólfi, fataslá og skúffueiningum. Er innangengt frá hjónaherbergi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, baðkar, upphengt salerni, innrétting með handlaug og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Helstu framkvæmdir
2024- Þak yfirfarið og málað, bárujárn á risi málað, Tréverk að utan yfirfarið og málað á neðri hæð.
2023- Girðing sett á milli húsa austanmegin við hús.
2020- Útitröppur steyptar, nýtt handrið sett, múrviðgerðir í kringum tröppur og pallur pússaður og málaður.
2020- Baðherbergi á efrihæð gert upp.
2019- Ný útihurð.
2018- Frárennslislagnir endurnýjaðar og nýr brunnur.
2010- efrihæð/ris byggt.
Stutt er í helstu helstu þjónustu, verslanir, skóla og leikskóla.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 70.000 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. ágú. 2019
50.050.000 kr.
57.000.000 kr.
144.3 m²
395.010 kr.
21. jan. 2015
31.050.000 kr.
29.000.000 kr.
144.3 m²
200.970 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025