Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heiðar Kristinsson
Bjarklind Þór Olsen
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Vista
svg

5

svg

5  Skoðendur

svg

Skráð  9. maí. 2025

atvinnuhúsnæði

Laugavegur 76

101 Reykjavík

99.000.000 kr.

914.127 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2005409

Fasteignamat

75.900.000 kr.

Brunabótamat

52.150.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1936
svg
108,3 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Borgir  fasteignasala kynnir eignina Laugavegur 76, 101 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 200-5409 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Laugavegur 76 er skráð sem hér segir verslunarhúsnæði. Birt stærð 108.3 fm. sem skiptist í 89,4 fm verslunarhúsnæði og litla geymslu 18,9 fm sem er inntaksrými og aðrir eigendur í húsinu hafa umgengnisrétt af sbr. ákvæði í eignarskiptayfirlýsingu.
Gott aðgengi er að húsnæðinu en gengið er beint inn í það frá göngustíg.

Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8200788, tölvupóstur johanna@borgir.is eða
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123,tölvupóstur bjarklind@borgir.is


Í dag er starfrækt snyrti/nuddstofa og eru því tvö herbergi án glugga og ofns en vaskur er í báðum herbergjunum.
Stórir og góðir gluggar eru Laugavegsmegin. 
Gerngið er upp 3 tröppur en þar er eitt lítið rými með vask/vaksaskáp og lítið salerni.
Nýlegt plastparket er á gólfinu.
Geymsla er fyrir aftan húsnæðið og er gengið þar inn í gegnum stigaganginn. Í geymslunni er inntaksrými þar sem aðrir eigendur að húsinu hafa einnig aðgang. Tengi er fyrir þvottavél. 
  
Húsið er þrjár hæðir og ris (matshluti 1) Austurhluti þess (eignir 01.01,02.01 og 03.01) er byggður úr steypu og timbri árið 1910 og yfir undirgöngum að Laugavegi 78 árið 1930. 
Loft yfir 1.hæð er úr timbri. Vesturhlutinn (stigahúsið og eignir 01.02,02.01 og 03.01) er byggður úr steypu árið 1926. Þakhæðin er byggð úr timbri árið 1950 og endurbyggt eftir bruna 1983.

Umhverfi:
Verslunarhúsnæðið er í vel staðsettu og reisulegu húsnæði eins og áður segir á Laugavegi 76 þar sem áður var þekkt fataverslun. Gengið er beint inn af göngustíg. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 70.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. apr. 2023
70.300.000 kr.
70.000.000 kr.
108.3 m²
646.353 kr.
10. ágú. 2007
26.560.000 kr.
28.000.000 kr.
108.3 m²
258.541 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone