Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
svg

276

svg

188  Skoðendur

svg

Skráð  9. maí. 2025

einbýlishús

Hörpulundur 9

600 Akureyri

119.000.000 kr.

690.656 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2228405

Fasteignamat

104.850.000 kr.

Brunabótamat

99.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1996
svg
172,3 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
Opið hús: 14. maí 2025 kl. 16:00 til 17:00

Lýsing

Fasteignasala Hvammur 466 1600
Fallegt 5 herbergja einbýli á einnihæð með sambyggðuðum bílskúr við Hörpulund á Akureyri.  Eignin er samtals 172,3 m² að stærð og þar af telur bílskúr 26,8 m²
Eignin skiptist í tvær forstofur, eldhús, baðherbergi, stofu, sjónvarpshol, fjögur svefnherbergi, bílskúr, þvottahús og geymsluloft.

 
Forstofur eru tvær á austurhlið hússins, báðar með nýlegum flísum á gólfi og í annarri þeirra eru nýlegir ljósir skápar.
Eldhúsið er með flísum á gólfi og vandaðri viðar- og sprautulakkaðri innréttingu með innfelldum ísskáp og uppþvottavél sem fylgja með við sölu.  Gólfihiti er í eldhúsi og útgangur um franska hurð til vesturs – opið er á milli eldhúss og stofu og rýmið rúmgott.
Stofan er með parketi á gólfi og aukinni lofthæð með innfelldri lýsingu. 
Sjónvarpshol er með parketi á gólfi
Svefnherbergin eru fjögur í húsinu og á þeim öllum er parket, fataherbergi er innaf hjónaherbergi og lausir fataskápar í hinum sem fylgja með við sölu.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, sturtu, upphendu wc og góðri viðarinnréttingu, hanklæðaofni og opnanlegum glugga.  Hiti er í gólfi og hægt er að setja baðkar (gert ráð fyrir því).
Bílskúrinn er með lakkað gólf og með rafnúnum hurðaropnara.  Geymsluloft er innst í bílskúrnum yfir þvottahúsi.
Þvottahús er innaf bílskúr og þar er lítil innrétting og skápar.  Útgangur til vesturs út á lóð/verönd.
Geymsluloft er yfir íbúðinni að hluta, rúmgott geymsluloft sem farið er uppá um fellistiga í annarri forstofunni.
Garðurinn er mjög snyrtilegur og skemmtilega hannaður.  Framan við húsið eru hellulagt bílaplan með snjóbræðslu og hellulögð verönd stétt að húsi auk snyrtilegra gróðurbeða.  Bakvið hús er rúmgóð timburverönd með skjólveggjum og heitum potti.  Þar er jafnframt hellögð verönd og snúrustaur, grasflöt og gróður.
 
Annað
- Skemmtilegt staðsetning í botnalanga, opin svæði bæði fyrir framan húsið og aftan.
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Loft í stofu, eldhúsi og sjónvarpsholi eru upp tekin (aukin lofthæð)
- Heitur pottur var settur upp árið 2023, stýring fyrir hann er í bílskúr.
- Húsið var málað að utan árið 2021
 

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. sep. 2022
63.300.000 kr.
111.500.000 kr.
172.3 m²
647.127 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone