Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1985
198 m²
6 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Glæsilegt 198fm einbýlishús á einni hæð þar af 30fm bílskúr í Keflavík, 230 Reykjanesbæ.Eignin er virkilega vel staðsett, innst í botnlanga í Heiðarbóli, mjög stutt frá Heiðarskóla og leikskólanum Heiðarsel.
Eignin er skráð 167,5 fm hjá HMS en þar af er bílskúr 30,3 fm. Fasteignamat 2025 er 94.450.000 kr.
*** Smellið hér til að sækja söluyfirlit ***
Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 8951427, magnus@eignamidlun.is
Nánari lýsing:
Forstofa hefur flísar á gólfi og þar er rúmgóður fataskápur.
Þvottahús hefur flísar á gólfi, innréttingu og skápa, hurð út á baklóð og innangengt í bílskúr.
Skrifstofuherbergi hefur parket á gólfi.
Eldhús hefur flísar á gólfi og þar er snyrtileg innrétting með granít borðplötu, helluborði, bakarofni og uppþvottavél.
Gangur hefur flísar og parket á gólfi, innbyggð innrétting á gangi.
Stofa, borðstofa og sjónvarpshol hafa parket á gólfi.
Arinstofa hefur flísar á gólfi, arinn, hurð út á verönd.
Hjónaherbergi hefur flísar á gólfi, fataherbergi, baðherbergi inn af með sturtu. Baðherbergi endurnýjað 2021
Barnaherbergin eru þrjú, öll með parket á gólfi. Fataskápar eru í tveimur þeirra.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum. Rúmgóð innrétting, upphengt salerni ásamt walk-in sturta og handklæðaofn. Baðherbergi endurnýjað 2020.
Bílskúr er um 30 fm og er hann flísalagður, geymsluloft.
Sólpallur er 100fm, afgirt með heitum potti. Geymsluskúr á baklóð.
*Þakjárn á húsi endurnýjað 2016 ásamt þakrennum.
*Lóðin er glæsileg og í góðri rækt.
*Innkeyrslan er steypt og stimpluð með snjóðbræðslukerfi.
*Forhitari á hitakerfi.
Virkilega fallegt og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Rólegt og barnvænt hverfi í rótgrónu Heiðarskólahverfi þar sem stutt er í leikskóla og skóla.
Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. nóv. 2016
34.150.000 kr.
48.500.000 kr.
197.8 m²
245.197 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025