Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Helgi Bragason lögm. MBA
Vista
svg

2241

svg

1775  Skoðendur

svg

Skráð  13. maí. 2025

raðhús

Hrauntún 32

900 Vestmannaeyjar

74.400.000 kr.

406.335 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2184066

Fasteignamat

59.150.000 kr.

Brunabótamat

87.700.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1970
svg
183,1 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Hrauntún 32, Vestmannaeyjum

 
Um er að ræða steypt endaraðhús auk bílskúrs og rými í séreign í kjallara auk geymslurýmis í kjallara.  Samkvæmt fasteignaskrá er íbúð 111,2 fm, rými í kjallara 46,2, og bílskúr  25,7 fm, samtals 183,1 fm.  Húsið er byggt árið 1970.
 
Eignin skiptist svo: 
 
Anddyri/forstofa með flísum á gólfi (áður var wc við þetta rými)
Hol/gangur með parketi
Herbergi (1) með parketi á gólfi, skápur
Herbergi (2) með parketi á gólfi, skápar
Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, innrétting, baðkar, hlaðinn sturtuklefi, handklæðaofn.
Herbergi (3) með parketi á gólfi, (var áður tvö herbergi), skápar
Stofa með parketi á gólfi (endurnýjað árið 2019)
Útgangur úr stofu út á pall í suður, gróðin lóð, steyptir veggir.
Eldhús með flísum á gólfi og eldri innréttingu
Þvottarhús/búr/geymsla, vaskur geymsluloft yfir þessu rými
Innangengt í bílskúr þar er heitt og kalt vatn, rafmagn, sjálfvirkur opnari,
Ágætt plan fyrir framan húsið.
 
Í kjallara í vesturhluta eignar (undir þessari íbúð) eru óskráð rými þar sem eigendur hafa afmarkað sér geymslurými og hluti er í sameign.  Inntak fyrir vatn og varmaskiptir er í geymslu/rými sem hefur verið nýtt af eiganda þessarar íbúðar.
 
Í kjallara í vesturhluta er svo 46,2 fm rými sem tilheyrir þessari eign sem séreignarrými og býður upp ýmsa möguleika.
 
Gróin lóð, afgirt/steyptir veggi.  Góð staðsetning, endaraðhús, vesturendi, gott útsýni.
 
Nýtt þak, rennur og þakkassi sett upp árið 2021.  Gaflar eignar eru einangraðir að utan.  Skipt var um alla glugga (utan baðherbergis en sá gluggi er til) árið 2018. 

Fasteignasala Vestmannaeyja

Fasteignasala Vestmannaeyja

Kirkjuvegur 23, 900 Vestmannaeyjar
phone
Fasteignasala Vestmannaeyja

Fasteignasala Vestmannaeyja

Kirkjuvegur 23, 900 Vestmannaeyjar
phone