Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Eiríkur Svanur Sigfússon
Aron Freyr Eiríksson
Melkorka Guðmundsdóttir
Kristófer Fannar Guðmundsson
Svala Haraldsdóttir
Stefán Rafn Sigurmannsson
Vista
svg

937

svg

697  Skoðendur

svg

Skráð  13. maí. 2025

fjölbýlishús

Mánastígur 2

220 Hafnarfjörður

109.900.000 kr.

696.893 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2221377

Fasteignamat

88.200.000 kr.

Brunabótamat

70.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1953
svg
157,7 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

157,7 fm hæð með sérinngangi og á tveimur hæðum í vel staðsettu tvíbýli við Mánastíg 2, 220 Hafnarfirði.
Eignin skiptist í 86,8 fm íbúð á 2. hæð, 58,5 fm ris og 12,4 fm herbergi/þvottahús á jarðhæð, samtals 157,7 fm skv. HMS.

Nánari lýsing: 

Aðalhæð: Sérinngangur á 2. hæð. Anddyri. Eldhús með ofn í vinnuhæð, helluborði, stæði fyrir uppþvottavél og borðkróki. Stigi frá eldhúsi niður í lítið herbergi/þvottahús. Tvær rúmgóðar og bjartar stofur, önnur þeirra með útg. á svalir. Hol, gestasalerni og eitt svefnherbergi/skrifstofa. Stigi upp á ris.
Rishæð: Þrjú svefnherbergi með góðu útsýni, eitt þeirra með útg. á svalir. Baðherbergi með sturtu og hornbaðkari, rúmgott þvottahús innaf baði.

Fallegur og rótgróin sameiginlegur garður.
Sameiginlegur og óskiptur 32,7 fm kjallari sem skiptist í áhaldaskúr og tvær geymslur.

Einstaklega vel staðsett hús nálægt miðbænum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.


Allar nánari upplýsingar veita Arnór Daði Eiríksson, aðstoðarm. fs. s. 777-0939 / arnor@as.is og Aron Freyr Eiríksson, löggiltur fs. s. 772-7376 / aron@as.is.

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. des. 2019
53.100.000 kr.
62.900.000 kr.
157.7 m²
398.859 kr.
27. júl. 2011
23.900.000 kr.
33.000.000 kr.
157.7 m²
209.258 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone