Upplýsingar
Byggt 1997
130,9 m²
4 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Opið hús: 25. maí 2025
kl. 16:00
til 16:30
Opið hús sunnudagin 25 maí 2025 kl 16:00-16:30 að Klettagötu 15 við Laugarás biskipstungum
Lýsing
Guðbergur og fasteignasalan Bær kynna: Glæsilegan sumarbústað 96,9 fm ásamt Bílskúr/gestahús 34 fm á fallegum stað við Laugarás Biskupstungum með hitaveitu.
Nánari lýsing: Hús og lóð líta vel út og bústaður ber þess merki að vera vel viðhaldinn. Anddyri með náttúruflísum á gólfi og fataskáp. Baðherbergi með náttúru flísum á gólfi, sturtuklefi,upphengt klósett, tengi fyrir þvottavél, innrétting og útgangur út í garð.
Sjónvarpshol er rúmgott og með parket á gólfi. Alrými sem er: stofa/borðstofa og eldhús með innréttingu og eyju fullbúin tækjum. Úr stofu er útgengi á stóran pall með heitum pott og þaðan út í garð.
Svefnherbergin eru 2 og annað með fataskápum og útgengi á sólpall. Það var auka svefnherbergi þar sem borðstofan er í dag. Rúmgóður bílskúr og inn af honum er gert ráð fyri gestaherbergi en hefur ekki verið klárað.
Falleg hús, frábær staðsettning, frábært útsýni yfir Hvítá, Dýragarðurinn Slakki í göngufæri, verið er að byggja Laugarás lagoon sem á að opna í sumar sem er í göngufæri.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001 beggi@fasteignasalan.is
Nánari lýsing: Hús og lóð líta vel út og bústaður ber þess merki að vera vel viðhaldinn. Anddyri með náttúruflísum á gólfi og fataskáp. Baðherbergi með náttúru flísum á gólfi, sturtuklefi,upphengt klósett, tengi fyrir þvottavél, innrétting og útgangur út í garð.
Sjónvarpshol er rúmgott og með parket á gólfi. Alrými sem er: stofa/borðstofa og eldhús með innréttingu og eyju fullbúin tækjum. Úr stofu er útgengi á stóran pall með heitum pott og þaðan út í garð.
Svefnherbergin eru 2 og annað með fataskápum og útgengi á sólpall. Það var auka svefnherbergi þar sem borðstofan er í dag. Rúmgóður bílskúr og inn af honum er gert ráð fyri gestaherbergi en hefur ekki verið klárað.
Falleg hús, frábær staðsettning, frábært útsýni yfir Hvítá, Dýragarðurinn Slakki í göngufæri, verið er að byggja Laugarás lagoon sem á að opna í sumar sem er í göngufæri.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001 beggi@fasteignasalan.is