Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Halldór Már Sverrisson
Ólafur Ingi Guðmundsson
Vista
svg

75

svg

69  Skoðendur

svg

Skráð  19. maí. 2025

fjölbýlishús

Tröllakór 1-3

203 Kópavogur

82.500.000 kr.

802.529 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2286927

Fasteignamat

72.350.000 kr.

Brunabótamat

58.260.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2007
svg
102,8 m²
svg
3 herb.
svg
Bílastæði

Lýsing

Íbúðaeignir og Halldór Már kynna til sölu mjög góða og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Góð bílastæði eru við húsið og hitalögn er í aðkeyrslu að bílageymslu.
Íbúðin er skráð samkvæmt þjóðskrá Íslands 92,8 fm og geymsla 10 fm eða samtals 102,8 fm.

Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp og fallegum flísum á gólfi.
Svefnherbergi I er rúmgott með góðum fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi II er með fataskáp parketi á gólfi.
Eldhús með viðar innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, ofni í vinnuhæð og flísar á gólfi.
Stofan er í opnin með parketi á gólfi og útgengi á rúmgóðar suður svalir (10,4 fm).
Baðherbergi er flísalagt,  viðar-innrétting, baðkar með sturtu.
Þvottahús er innan íbúðar ásamt vaski, með flísum á gólfi.
Sér geymsla í sameign sem telur 10 fm.
Sér bílastæði í upphitaðri bílageymslu, innangengt úr sameign. Bílskúrshurðaopnari og möguleiki á að setja upp sér hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla.
Hjóla- og vagnageymsla í snyrtilegri sameign, útgengt úr hjólageymslu út í garð
Húsið er klætt og því viðhaldslétt að utan, byggt árið 2007. 

Frábær staðsetning í barnvænu hverfi, stutt í leikskóla, skóla, Kórinn íþróttahús og alla helstu þjónustu eins og matvörubúðir og heilsugæslu.
Fallegar gönguleiðir í nágrenninu og útivistarperlur.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 898 5599 eða halldor@ibudaeignir.is 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:
-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 30% eða hærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
-Lántökugjald vegna veðlána, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 898 5599 eða halldor@ibudaeignir.is

Atvinnueign ehf.

Atvinnueign ehf.

Síðumúli 13, 108 Reykjavík
phone
Atvinnueign ehf.

Atvinnueign ehf.

Síðumúli 13, 108 Reykjavík
phone