Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björgvin Þór Rúnarsson
Haukur Halldórsson
Vista
svg

64

svg

59  Skoðendur

svg

Skráð  22. maí. 2025

fjölbýlishús

Lerkigrund 7

300 Akranes

46.900.000 kr.

534.169 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2102700

Fasteignamat

46.400.000 kr.

Brunabótamat

45.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1991
svg
87,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing


***LERKIGRUND 7 - AKRANES***

Prima Fasteignsala og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo góða 87.8fm 3ja herb. íbúð á 2.hæð með suður svölum.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu sem og borðstofu með útgang út á suður svalir. Hjónaherbergi og rúmgott barnaherbergi. Baðherbergi með tegni fyrir þvottavél. Geymsla sem og hjóla/vagna geymsla. 
Einnig er sameiginlegt þvottahús á jarðhæð.


Lýsing eignar:
Forstofa:  Parket á gólfi með góðum fataskáp.
Eldhús: Parket á gólfi með góðri innréttingu. 
Stofa/borðstofa: Góð stofa sem og borðstofa með parketi á gólfi. Útgangur út á suður svalir.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskáp. Dúkur á gólfi
Svefnherbergi: Barnaherbergi með dúk á gólfi. Fataskápur.
Baðherbergi: Gott baðherbergi með fallegri innréttingu og góðum skáp. Baðkar með sturtur. Gólf og veggir flísalagt. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi.
Sérgeymsla íbúðar einnig í kjallara. ( er ekki inni í heildarfermetrum íbúðar )

Fyrirhugaðar eru endurbætur á húsinu, m.a. klæðning og endurnýjun glugga. Fyrirhugað er að framkvæmdir verða teknar í nokkrum skrefum. Hafin er vinna við útboð.


Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / olafur@primafasteignir.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRIMA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. feb. 2021
29.800.000 kr.
32.000.000 kr.
87.8 m²
364.465 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Prima fasteignasala ehf

Prima fasteignasala ehf

Suðurlandsbraut 6