Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1933
98,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 25. maí 2025
kl. 14:00
til 14:30
Opið hús: Vesturgata 56, 101 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 02 01. Eignin verður sýnd sunnudaginn 25. maí 2025 milli kl. 14:00 og kl. 14:30.
Lýsing
Falleg 4ra herbergja íbúð á eftirsóttum stað í Vesturbænum
Við kynnum bjarta, rúmgóða og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð með aukinni lofthæð á 2. hæð í fjórbýli við Vesturgötu 56 í hjarta Vesturbæjar Reykjavíkur.
Eignin er í mjög góðu ástandi og húsið hefur fengið gott viðhald.
Íbúðin er skráð 98,3 fm
Fyrir nánari upplýsingar:
Tinna Bryde A.Lgf í síma 660-5532 eða tinna@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Nánari lýsing:
Anddyri / gangur: Rúmgóður gangur með aðgengi að öllum rýmum íbúðarinnar.
Stofa, borðstofa og eldhús: Opið og bjart rými með aukinni lofthæð og tveimur stórum gluggum. Eldhús með snyrtilegri hvítri innréttingu, bökunarofni og uppþvottavél.
Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi, tvö mjög rúmgóð. Annað svefnherbergjanna er með nýlegum fataskápum. Útsýni að Esjunni úr einu svefnherberginu.
Baðherbergi: Flísalagt gólf með sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Gólfefni: Hvíttað eikarparket á gólfum (frá 2017), flísar á baðherbergi.
Aðstaða:
Aðkoma: Hægt er að ganga inn í húsið bæði frá Vesturgötu og Seljavegi.
Sérgeymsla: Lítil sérgeymsla undir stiga í sameign (utan fermetratölu íbúðar).
Sameiginlegt þvottahús: Í kjallara, hver íbúð með sína eigin vél.
Garður: Sameiginlegur garður með hellulagðri stétt.
Viðhald og endurbætur:
Þakjárn endurnýjað 2007, rennur að hluta endurnýjaðar sumar 2024. Húsið var málað 2024 og mála á þak í sumar og greiðir seljandi það.
Frárennslislagnir endurnýjaðar og fóðraðar undir kjallaragólfi 2022.
Sérsmíðaðir gluggarrammar og nýlegt gler í allri íbúðinni skv. eldri sölulýsingu.
Búið er að opna á milli stofu og borðstofu og færa eldhús inn í stofu, frá upprunalegu skipulagi. Þriðja svefnherbergið er núna þar sem eldhúsið var (sjá grunnteikningu).
Staðsetning:
Vesturgatan býr yfir heillandi götumynd og rólegu umhverfi, í hjarta Vesturbæjarins.
Í næsta nágrenni eru leikskólar, grunnskólar, KR-svæðið, Vesturbæjarsundlaug, miðbærinn, Grandi og fjölbreytt þjónusta og verslanir.
Þetta er fullkomin staðsetning fyrir þá sem vilja njóta alls þess besta sem miðborgin og Vesturbærinn hafa upp á að bjóða.
Við kynnum bjarta, rúmgóða og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð með aukinni lofthæð á 2. hæð í fjórbýli við Vesturgötu 56 í hjarta Vesturbæjar Reykjavíkur.
Eignin er í mjög góðu ástandi og húsið hefur fengið gott viðhald.
Íbúðin er skráð 98,3 fm
Fyrir nánari upplýsingar:
Tinna Bryde A.Lgf í síma 660-5532 eða tinna@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson Lgf. í síma 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Nánari lýsing:
Anddyri / gangur: Rúmgóður gangur með aðgengi að öllum rýmum íbúðarinnar.
Stofa, borðstofa og eldhús: Opið og bjart rými með aukinni lofthæð og tveimur stórum gluggum. Eldhús með snyrtilegri hvítri innréttingu, bökunarofni og uppþvottavél.
Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi, tvö mjög rúmgóð. Annað svefnherbergjanna er með nýlegum fataskápum. Útsýni að Esjunni úr einu svefnherberginu.
Baðherbergi: Flísalagt gólf með sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Gólfefni: Hvíttað eikarparket á gólfum (frá 2017), flísar á baðherbergi.
Aðstaða:
Aðkoma: Hægt er að ganga inn í húsið bæði frá Vesturgötu og Seljavegi.
Sérgeymsla: Lítil sérgeymsla undir stiga í sameign (utan fermetratölu íbúðar).
Sameiginlegt þvottahús: Í kjallara, hver íbúð með sína eigin vél.
Garður: Sameiginlegur garður með hellulagðri stétt.
Viðhald og endurbætur:
Þakjárn endurnýjað 2007, rennur að hluta endurnýjaðar sumar 2024. Húsið var málað 2024 og mála á þak í sumar og greiðir seljandi það.
Frárennslislagnir endurnýjaðar og fóðraðar undir kjallaragólfi 2022.
Sérsmíðaðir gluggarrammar og nýlegt gler í allri íbúðinni skv. eldri sölulýsingu.
Búið er að opna á milli stofu og borðstofu og færa eldhús inn í stofu, frá upprunalegu skipulagi. Þriðja svefnherbergið er núna þar sem eldhúsið var (sjá grunnteikningu).
Staðsetning:
Vesturgatan býr yfir heillandi götumynd og rólegu umhverfi, í hjarta Vesturbæjarins.
Í næsta nágrenni eru leikskólar, grunnskólar, KR-svæðið, Vesturbæjarsundlaug, miðbærinn, Grandi og fjölbreytt þjónusta og verslanir.
Þetta er fullkomin staðsetning fyrir þá sem vilja njóta alls þess besta sem miðborgin og Vesturbærinn hafa upp á að bjóða.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. apr. 2024
69.950.000 kr.
76.000.000 kr.
98.3 m²
773.143 kr.
24. jún. 2021
49.350.000 kr.
57.000.000 kr.
98.3 m²
579.858 kr.
31. ágú. 2018
45.750.000 kr.
46.250.000 kr.
98.3 m²
470.498 kr.
7. jún. 2013
25.600.000 kr.
27.000.000 kr.
98.3 m²
274.669 kr.
1. des. 2007
18.540.000 kr.
31.100.000 kr.
98.3 m²
316.378 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025