*Opið hús á Fögruvöllum 3, mánudaginn 26. maí frá kl. 12:30 -13:00. Verið velkomin *
Lýsing
Eignin Fögruvellir 3b er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 253-7913, birt stærð 72,7 fm.
Nánari upplýsingar veitir * Erla Dís Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 6987088 eða erladis@gimli.is
Lýsing á íbúð 205:
Íbúð 2. hæð með svölum, 2 svefnherbergi,1 baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymslu með glugga innan íbúðar.
Afhending: Matshluti 2 (júlí 2025) Matshluti 3 (ágúst 2025) Matshluti 1 (september 2025).
Íbúðir verða afhentar án megin gólfefna nema með flísum í anddyri og baðherbergjum.
* Frábær staðsetning
* Sérafnotareitur eða svalir
* Geymslur innan íbúða
* Innréttingar frá HTH
* Vönduð tæki frá AEG (Ormsson)
* Speglaskápur er fyrir ofan baðherbergisvask
* Þreplausar, flísalagðar sturtur með hertu sturtugleri
Teikningar sem fylgja lýsingu eignarinnar og myndum eru til viðmiðunar og ekki alltaf í samræmi við samþykktar teikningar af íbúðinni.
Íbúðir í 2. hluta: Virkilega fallegar 3ja og 4 ra herbergja íbúðir að Fögruvöllum 3 þar sem áhersla er lögð á vel skipulagðar og vandaðar íbúðir sem staðsettar eru í fallegu umhverfi sem er í mikilli uppbyggingu.
0101: 87.0 fm/ 4 herb. Verð: 61.000.000 kr.
0102: 72.7 fm/ 3 herb. Verð: SELD
0103: 67.4 fm/ 3 herb. Verð: 47.900.000 kr.
0104: 67.4 fm/ 3 herb. Verð: 47.900.000 kr.
0105: 72.7 fm/ 3 herb. Verð: 51.800.000 kr.
0106: 84.4 fm/ 4 herb. Verð: 57.200.000 kr.
0201: 87.0 fm/ 4 herb. Verð: 61.000.000 kr.
0202: 72.7 fm/ 3 herb. Verð: 51.800.000 kr.
0203: 67.4 fm/ 3 herb. Verð: 47.900.000 kr.
0204: 67.4 fm/ 3 herb. Verð: 47.900.000 kr.
0205: 72.7 fm/ 3 herb. Verð: 51.800.000 kr.
0206: 85.0 fm/ 4 herb. Verð: 57.200.000 kr.
Nánari upplýsingar veita:
* Erla Dís Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 6987088 eða erladis@gimli.is
* Herdís Valb. löggiltur fasteignasali í síma: 694-6166 eða herdis@gimli.is
* Inga Reynis löggiltur fasteignasali í síma 820-1903 eða inga@gimli.is
* Sigþór Bragason, löggiltur fasteignasali í síma 899 9787, eða sb@gimli.is
Gimli fasteignasala leggur áherslu á traust, áreiðanleika og góða þjónustu.
Það er okkar trú að það skipti öllu máli í fasteignaviðskiptum að viðskiptavinurinn fái trausta og góða þjónustu. Við hjá Gimli höfum stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti í meira en fjóra áratugi. Hjá okkur starfa sérhæfðir og reyndir fasteignasalar sem sinna stórum sem smáum verkefnum af nákvæmni og þekkingu sem skilar árangri.
Hvar erum við?
Gimli Fasteignasala er staðsett á jarðhæð í Skipholti 35 í Reykjavík en einnig rekum við söluskrifstofu að Eyrarvegi 29. 2 hæð á Selfossi.
Við höfum opið frá 10-15 mánudaga til föstudaga. Sláðu á þráðinn eða líttu við hjá okkur í Skipholtinu næst þegar þú átt leið hjá. Við erum alltaf með heitt á könnunni.
Gimli gerir betur...