Upplýsingar
Byggt 2023
221,2 m²
5 herb.
3 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn Ólafsson kynnir: Glæsilegt 221,2 fermetra steypt hús við Stangarbraut 20 í Öndveðarnesi.
Skiptist í aðalhús, með bílskúr og stúdíóíbúð. Húsið er með steinveggjum, steypt í einangrunarmót, góð einangrun, með þreföldu gleri, loftskipti kerfi og "free@home" alhliða lausn í stýringu fyrir rafkerfið. Húsið verður klætt með vandaðri utanhúsklæðningu, pfleiderer, en millieiningin klædd með sedrus við, að framan og aftan.
Samtals: 221,2 fm.
Aðalhúsið er skráð 158,1 fermetrar, bílskúrinn 33,8 fm og gestaíbúð 29,3 fm
Skiptist í 3 svefnherbergi, og hjónasvítu sem er með fataherbergi og sér baðherbergi með sturtu og innbyggðum Grohe blöndunartækjumí sturtu, innbyggðir Tece klósett kassar, með Tece snertifríum sturtuhnapp, og GSI salerni. Baðherbergin þrjú eru öll flísalögð, og einnig gólf í gestaíbúð, gólf í þvottahúsi og anddyri í íbúð. Herbergi og alrými í íbúð verður með vínil parket á gólfum. Loftadúkur er í öllum loftum nema bílskúr. Allar innréttingar eru smíðaðar úr Þýskum mellamin plötum, með "Rustic" eyk áferð Heitur pottur frá NormX. Rúmgóð verönd við húsið.
Vinsæll golfvöllur er á svæðinu sem og einkasundlaug.
Staðsetning: Keyrt er frá hliði að golfskála. Þaðan er beygt til vinstri inn Kambsbraut. Farið upp hæð og framhjá afleggjara þangað til að kemur að götu merktri Stangarbraut sem er til vinstri, og þar er annar botnlangi sem er til hægri. Lóðin stendur hátt og er á horni botnlanga og Stangarbrautar.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.
Leigulóð, c.a. 155 þús gjald á ári, og innifalin er mikil þjónusta. Sundlaug. Rafmagnshlið. ofl.
Aðeins 50 min keyrsla frá Reykjavík. Keyrt er frá hliði að golfskála. Þaðan er beygt til hægri inn Kambsbraut. Farið upphæð og framhjá afleggjara þangað til að kemur að götu merktri Stangarbraut sem er til vinstri, og þar er annar botnlangi sem er til hægri. Lóðin stendur hátt og er á horni botnlanga og Stangarbrautar.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Leigulóð, c.a. 160 þús gjald á ári, og innifalin er mikil þjónusta. Sundlaug. Rafmagnshlið. ofl.
Aðeins 50 min keyrsla frá Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Skiptist í aðalhús, með bílskúr og stúdíóíbúð. Húsið er með steinveggjum, steypt í einangrunarmót, góð einangrun, með þreföldu gleri, loftskipti kerfi og "free@home" alhliða lausn í stýringu fyrir rafkerfið. Húsið verður klætt með vandaðri utanhúsklæðningu, pfleiderer, en millieiningin klædd með sedrus við, að framan og aftan.
Samtals: 221,2 fm.
Aðalhúsið er skráð 158,1 fermetrar, bílskúrinn 33,8 fm og gestaíbúð 29,3 fm
Skiptist í 3 svefnherbergi, og hjónasvítu sem er með fataherbergi og sér baðherbergi með sturtu og innbyggðum Grohe blöndunartækjumí sturtu, innbyggðir Tece klósett kassar, með Tece snertifríum sturtuhnapp, og GSI salerni. Baðherbergin þrjú eru öll flísalögð, og einnig gólf í gestaíbúð, gólf í þvottahúsi og anddyri í íbúð. Herbergi og alrými í íbúð verður með vínil parket á gólfum. Loftadúkur er í öllum loftum nema bílskúr. Allar innréttingar eru smíðaðar úr Þýskum mellamin plötum, með "Rustic" eyk áferð Heitur pottur frá NormX. Rúmgóð verönd við húsið.
Vinsæll golfvöllur er á svæðinu sem og einkasundlaug.
Staðsetning: Keyrt er frá hliði að golfskála. Þaðan er beygt til vinstri inn Kambsbraut. Farið upp hæð og framhjá afleggjara þangað til að kemur að götu merktri Stangarbraut sem er til vinstri, og þar er annar botnlangi sem er til hægri. Lóðin stendur hátt og er á horni botnlanga og Stangarbrautar.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.
Leigulóð, c.a. 155 þús gjald á ári, og innifalin er mikil þjónusta. Sundlaug. Rafmagnshlið. ofl.
Aðeins 50 min keyrsla frá Reykjavík. Keyrt er frá hliði að golfskála. Þaðan er beygt til hægri inn Kambsbraut. Farið upphæð og framhjá afleggjara þangað til að kemur að götu merktri Stangarbraut sem er til vinstri, og þar er annar botnlangi sem er til hægri. Lóðin stendur hátt og er á horni botnlanga og Stangarbrautar.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Leigulóð, c.a. 160 þús gjald á ári, og innifalin er mikil þjónusta. Sundlaug. Rafmagnshlið. ofl.
Aðeins 50 min keyrsla frá Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.