Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður J. Tyrfingsson
Haraldur Björnsson
Vista
svg

403

svg

314  Skoðendur

svg

Skráð  24. maí. 2025

atvinnuhúsnæði

Smiðjustígur 8

845 Flúðir

79.000.000 kr.

273.356 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2204223

Fasteignamat

29.280.000 kr.

Brunabótamat

84.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1992
svg
289 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Garðatorg eignamiðlun, sölumaður Sigurður s. 8983708
Gott og vel staðsett fjölnota atvinnuhúsnæði á Flúðum
Smiðjustígur 8a og 8b, Hrunamannahreppi.
Til sölu er vel staðsett atvinnuhúsnæði sem hefur hýst aðstöðu Björgunarsveitina Eyvind á Flúðum frá árinu 2000.
Húsnæðið býður upp á góða aðstöðu fyrir tæki og tól. Þrjár stórar innkeyrsluhurðir og gönguhurðir, 
Um er að ræða fjölnota húsnæði sem hentar fyrir þjónustufyrirtæki, iðnað, verkstæði eða geymslur.
Helstu upplýsingar:
Heildarstærð húss: 289,0 m² auk ca. 150 m² millilofts sem er ekki inní fermetratölu eignar. 
Lóð 1: Iðnaðar- og athafnalóð 1.528,0 m² (Smiðjustígur 8a)
Lóð 2: Lóð með byggingarétt fyrir sambyggt hús, 763,0 m² (Smiðjustígur 8b, sér fastanúmer)
Samtals stærð lóða: 2.291,0 m²
Húsið er límtréhús byggt á steyptum sökli með steyptri botnplötu
Klæðning: Husið er klædd að utan með trapizu járni og einangrað með steinull.
Þrjár stórar innkeyrsluhurðir: 3,6 m á breidd og 3,6 m á hæð
Lofthæð: frá 4 metrum að veggjum upp í ca. 6 metra í mæni
Mögulegt að skipta húsinu í tvær einingar með sitt hvoru fastanúmerinu
Skipulag hússins:
Tveir góðir salir:
Annar salur með tveimur stórum innkeyrsluhurðum og gönguhurð.
Þrjú geymslu rými mis stór.
Minni salur með einni stórri innkeyrsluhurð og gönguhurð
Einu geumslu rými ásamt snyrtingu. Anddyri og uppgangur á efrihæð-milliloft. 
Fjögur herbergi ásamt snyrtingu á aðalhæð
Milliloft (ca. 150 m²):
Rúmgóður salur
Eldhús
Tvö skrifstofuherbergi
Geymsla
Snyrting
Stórt athafnasvæði með góðu aðgengi fyrir stór farartæki
Fjölbreyttir nýtingarmöguleikar: iðnaðarstarfsemi, þjónusta, geymslur, verkstæði o.fl.
Möguleiki á að byggja við á lóð Smiðjustígs 8b
Eignin Smiðjustígur 8a er skráð sem hér segir hjá FMR: Fastanúmer 220-4223, birt stærð 289.0 fm. auk millilofts og Smiðjustígur 8b skráð lóð Fastanúmer 234- 3166 

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Tyrfingsson , í síma 8983708, tölvupóstur sigurdur@gardatorg.is.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Garðatorg eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ
Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg eignamiðlun ehf

Garðatorg 7, 210 Garðabæ