Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
103,9 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sérinngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Miklaborg og Jón Rafn fasteignasali kynna: Glæsileg tveggja herbergja lúxus búð á 4. hæð með bílastæði í lokuðum bílakjallara. Um er að ræða einstaka 103,9 fm íbúð í Austurhöfn sem er ein af glæsilegustu byggingum landsins, hannaðri með fagmennsku og metnaði.
Helstu kostir:
- Horníbúð á 4. hæð með stórum gólfsíðum gluggum á tvo vegu og einstöku útsýni að Hörpu.
- Opið rými með stórri stofu og eldhúsi í fallegri heild sérlega fallegar innréttingar frá ítalska framleiðandum Gili Creations, útgengt er á 4,5 fm skjólgóðar austursvalir til hliðar við eldhús.
- Svefnherbergi með fataherbergi innaf og sérlega rúmgott baðherbergi með innbyggðri þvottaaðstöðu.
- Sérmerkt bílastæði nr. 83 í upphituðum bílakjallara.
- Rúmgóð 14,8 fm geymsla fylgir íbúðinni.
Austurhöfn er eitt glæsilegasta íbúðarhúsnæði sem byggt hefur verið á Íslandi og setur ný viðmið í lúxusíbúðum. Byggingin er hönnuð með gæði og glæsileika í fyrirrúmi, bæði að innan sem utan.
- Hágæða innréttingar og efnisval, þar sem engu hefur verið til sparað.
- Fallegur og skjólgóður garðrými umlykur bygginguna og býður upp á rólegt umhverfi í miðbænum.
- Staðsetning við Reykjavíkurhöfn, í hjarta miðborgarinnar, með einstakan aðgang að veitingastöðum, verslunum og menningarlífi borgarinnar.
Hér gefst einstakt tækifæri til að eignast hágæða íbúð í hjarta Reykjavíkur
Nánari upplýsingar veitir Jón Rafn, fasteignasali í síma 6955520 eða jon@miklaborg.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. mar. 2022
63.500.000 kr.
123.000.000 kr.
103.9 m²
1.183.831 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025