Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hilmar Gunnlaugsson hrl
Sigurður Magnússon
Bryndís Björt Hilmarsdóttir
Vista
hæð

Austurvegur 9

730 Reyðarfjörður

56.500.000 kr.

309.419 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2177062

Fasteignamat

41.450.000 kr.

Brunabótamat

80.300.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
182,6 m²
svg
7 herb.
svg
1 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Útsýni

Lýsing

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  inni@inni.is
 

Mikið endurnýjuð og glæsileg 6 herbergja íbúð með bílskúr í þríbýli á frábærum útsýnisstað, miðsvæðis á Reyðarfirði. Stutt í leik- og grunnskóla sem og flesta þjónustu. 
Flísar eru í forstofu og þar er hiti í gólfi og stór fataskápur. Handklæðaofn fyrir vettlinga, húfur og önnur útiföt er í forstofu. Stofa, borðstofa og eldhús eru í nokkuð opnu rými með parket á gólfi og útgengt á svalir. Útsýni úr þessum hluta íbúðarinnar er magnað. Arin í stofu bíður upp á notalegar og fallegar stundir í skammdeginu. Glæsileg og rúmgóð innrétting er í eldhúsi og vel opið er á milli eldhúss og borðstofu. Hiti er í gólfi í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er flott innrétting, sturta og handklæðaofn. Hiti er í gólfi á baðherbergi. Í íbúðinni eru fimm svefnherbergi, öll með parket á gólfi og fataskápar eru í þremur herbergjum. Í miðri íbúðinni er rúmgott hol með parket á gólfi og þar eru einnig fataskápar. Þvottahús er inn af eldhúsi. Þar eru flísar á gólfi og fín innrétting. 
Bílskúr er nokkuð hefðbundinn, þar er bílhurð og sjálfvirkur opnari. 
Varmadæla er í eigninni. 
Virkilega flott og rúmgóð íbúð með fimm svefnherbergjum og frábæru útsýni.

INNI fasteignasala ehf

INNI fasteignasala ehf

Fagradalsbraut 11, 700 Egilsstaðir
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. feb. 2013
20.350.000 kr.
18.420.000 kr.
182.6 m²
100.876 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
INNI fasteignasala ehf

INNI fasteignasala ehf

Fagradalsbraut 11, 700 Egilsstaðir
phone