Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson

Vigdís R. S. Helgadóttir

Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir

Gylfi Jens Gylfason
.jpg)
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir

Sveinn Gíslason

Páll Guðmundsson

Þórarinn Arnar Sævarsson
.jpg)
Berglind Hólm Birgisdóttir

Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir

Brynjar Ingólfsson

Guðný Þorsteinsdóttir

Bjarni Blöndal
.jpg)
Þorsteinn Ólafs

Þórdís Björk Davíðsdóttir

Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
260 m²
7 herb.
3 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
RE/MAX og Sigríður Guðnadóttir löggiltur fasteignsali kynna: ***Einstakt tækifæri***
Tvö samliggjandi atvinnubil, endabil og bilið við hliðina á því, sem hafa verið breytt í tvær glæsilegar íbúðir ásamt iðnaðar-/geymslurými. Húsnæðið er staðsett á rólegum og friðsælum stað, þar sem horft er út yfir friðað hraun og engin umferð er að framanverðu. KB Verktakar byggðu húsið og eru þekktir fyrir vönduð vinnubrögð og frágang á þessu svæði. Bilin eru skráð hvort um sig 65 fm eða 130 fm, í dag er heildarstærð eignarinnar: um 260 fm þar sem milliloft var sett og útbúin glæsileg íbúð.
Nánari lýsing:
Íbúð 1 – Fjögurra herbergja fjölskylduíbúð (um 149 fm²)
Sérinngangur frá jarðhæð (austanmegin).
Anddyri, þvottahús og baðherbergi á neðri hæð (ca 23 fm²).
Rúmgóð stofa, borðstofa og eldhús með stórri eyju á efri hæð.
Þrjú svefnherbergi og auka baðherbergi.
Mjög vandaður hringstigi tengir hæðirnar.
Gengið er milli bilanna með opnun yfir í svefnherbergisálmu.
Einkenni efri íbúðarinnar:
Rafstýrðir loftgluggar með innbyggðum myrkvunar gardínum og sjálfvirkri lokun við rigningu.
Hiti í gólfum með stýringum í hverju rými.
LED innfelld lýsing með dimmer í flestum öllum rýmum.
Sömu flísar á öllum gólfum sem gefur skemmtilegt flæði.
Fullbúið eldhús með vönduðu spanhelluborði og innbyggðum háf frá Ormsson, tvöföldum Samsung ísskáp með vatns og klakavél, sem og bakaraofn.
Baðherbergi með upphengdu salerni, sturtu og innbyggðum blöndunartækjum.
Svalahurð – möguleiki á svölum.
Ethernet-tengingar og tengi fyrir sjónvörp í öllum herbergjum.
Flóttaleið út úr einu svefnherbergjanna.
Íbúð 2 – Studio íbúð (um 40 fm²) á jarðhæð
Sérinngangur.
Eldhús með spanhelluborði, háf, uppþvottavél og stórum ísskáp.
Anddyri með fataskáp.
Stofa með góðu plássi fyrir tungusófa og sjónvarp.
Svefnrými er stúkað af og hentar fyrir 160 cm breitt rúm.
Baðherbergi með upphengdu salerni, þvottavél og innbyggðum blöndunartækjum.
LED lýsing með dimmer í öllu rýminu.
Iðnaðar-/geymslurými/skúr (um 63 fm²)
Sérinngangur með stórri iðnaðarhurð og hliðarinngangi, 3,3 m lofthæð.
Tengist anddyri/baðherbergi/þvottarými í íbúð 1 í gegnum læsanlega hurð.
Möguleiki á að loka aðgangi og hafa sér salernisaðstöðu.
Mikill metnaður var settur í að gera eignina sem glæsilegasta og engu til sparað í efnis og vinnukostnað:
Allir veggir og loft grindaðir, einangraðir og undirbúnir fyrir raflagnir og hljóðdempun.
OSB og gifs á veggjum, sparslað og málað.
Flísalagt með sömu flísum í öllum rýmum fyrir stílhreint yfirbragð.
Hitamottur og flotun á millilofti.
Undirbúningur fyrir AC í efri hæð (ekki þörf enn).
Rennihurðir settar í öll rými til að hámarka nýtingu.
Innbyggð blöndunartæki þar sem við átti.
Nýtískuleg lýsing, nettengingar og hágæða frágangur
Nánari upplýsingar gefur Sigríður lgf. í síma 663 3219 eða sigga@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Tvö samliggjandi atvinnubil, endabil og bilið við hliðina á því, sem hafa verið breytt í tvær glæsilegar íbúðir ásamt iðnaðar-/geymslurými. Húsnæðið er staðsett á rólegum og friðsælum stað, þar sem horft er út yfir friðað hraun og engin umferð er að framanverðu. KB Verktakar byggðu húsið og eru þekktir fyrir vönduð vinnubrögð og frágang á þessu svæði. Bilin eru skráð hvort um sig 65 fm eða 130 fm, í dag er heildarstærð eignarinnar: um 260 fm þar sem milliloft var sett og útbúin glæsileg íbúð.
Nánari lýsing:
Íbúð 1 – Fjögurra herbergja fjölskylduíbúð (um 149 fm²)
Sérinngangur frá jarðhæð (austanmegin).
Anddyri, þvottahús og baðherbergi á neðri hæð (ca 23 fm²).
Rúmgóð stofa, borðstofa og eldhús með stórri eyju á efri hæð.
Þrjú svefnherbergi og auka baðherbergi.
Mjög vandaður hringstigi tengir hæðirnar.
Gengið er milli bilanna með opnun yfir í svefnherbergisálmu.
Einkenni efri íbúðarinnar:
Rafstýrðir loftgluggar með innbyggðum myrkvunar gardínum og sjálfvirkri lokun við rigningu.
Hiti í gólfum með stýringum í hverju rými.
LED innfelld lýsing með dimmer í flestum öllum rýmum.
Sömu flísar á öllum gólfum sem gefur skemmtilegt flæði.
Fullbúið eldhús með vönduðu spanhelluborði og innbyggðum háf frá Ormsson, tvöföldum Samsung ísskáp með vatns og klakavél, sem og bakaraofn.
Baðherbergi með upphengdu salerni, sturtu og innbyggðum blöndunartækjum.
Svalahurð – möguleiki á svölum.
Ethernet-tengingar og tengi fyrir sjónvörp í öllum herbergjum.
Flóttaleið út úr einu svefnherbergjanna.
Íbúð 2 – Studio íbúð (um 40 fm²) á jarðhæð
Sérinngangur.
Eldhús með spanhelluborði, háf, uppþvottavél og stórum ísskáp.
Anddyri með fataskáp.
Stofa með góðu plássi fyrir tungusófa og sjónvarp.
Svefnrými er stúkað af og hentar fyrir 160 cm breitt rúm.
Baðherbergi með upphengdu salerni, þvottavél og innbyggðum blöndunartækjum.
LED lýsing með dimmer í öllu rýminu.
Iðnaðar-/geymslurými/skúr (um 63 fm²)
Sérinngangur með stórri iðnaðarhurð og hliðarinngangi, 3,3 m lofthæð.
Tengist anddyri/baðherbergi/þvottarými í íbúð 1 í gegnum læsanlega hurð.
Möguleiki á að loka aðgangi og hafa sér salernisaðstöðu.
Mikill metnaður var settur í að gera eignina sem glæsilegasta og engu til sparað í efnis og vinnukostnað:
Allir veggir og loft grindaðir, einangraðir og undirbúnir fyrir raflagnir og hljóðdempun.
OSB og gifs á veggjum, sparslað og málað.
Flísalagt með sömu flísum í öllum rýmum fyrir stílhreint yfirbragð.
Hitamottur og flotun á millilofti.
Undirbúningur fyrir AC í efri hæð (ekki þörf enn).
Rennihurðir settar í öll rými til að hámarka nýtingu.
Innbyggð blöndunartæki þar sem við átti.
Nýtískuleg lýsing, nettengingar og hágæða frágangur
Nánari upplýsingar gefur Sigríður lgf. í síma 663 3219 eða sigga@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. nóv. 2023
1.540.000 kr.
63.000.000 kr.
130 m²
484.615 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025