Upplýsingar
Byggt 2025
112,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 17. ágúst 2025
kl. 13:00
til 14:00
Velkomin á opið hús, erum í sýningaríbúð Brautarholtsmegin. Jason sími 7751515
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson fasteignasali sími 775 1515 og jason@betristofan.is kynnir: Heklureitur - Laugavegur 168 - 112,1 fm íbúð 316 sem er á suðvestur horni hússins með stæði í bílageymslu merkt B32. 2 svefnherbergi skv. teikningu en möguleiki á 3 svefnherbergjum. Sýnum daglega
Glæsileg 3ja - 4ra herbergja horníbúð á 3. hæð með gæða ítölskum sérsmíðuðum innréttingum og nýjustu Siemens tækjum. Gólfhiti er í íbúðinni og eru flestir gluggar gólfsíðir. Eignin skiptist í anddyri með fataskápum, baðherbergi með sturtu og sér þvottahúsi. Auka svefnherbergi að stærðinni 9,2 fm með glugga til vesturs. Hjónaherbergi er 15,1 fm að stærð með fataskápum. Aðalrýmið skiptist í stofu og eldhús með eyju. Útgengi út á 4,3 fm suðursvalir og og út á 6,6 fm vestursvalir. Glæsilegar innréttingar,. Siemens tæki af vandaðri gerðinni. Gluggar til suðurs og vesturs. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni og sérgeymsla að stærðinni 12,9 fm, merkt 059. Fastanúmer íbúðar er: F2529768
Eignin afhendist í nóvember 2025.
Heimasíða
Húsið er klætt með mismunandi litaðri álklæðningu ásamt Bambus sem gefur því lifandi yfirbragð og þarfnast lítils viðhalds.
Miðlæg staðsetning tryggir gott aðgengi að helstu umferðaræðum sem sparar tíma og peninga.
Örstutt í helstu stofnbrautir eins og Sæbraut, Kringlumýrabraut og Miklubraut.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0,3% af væntanlegu brunabótamati
Bókið skoðun hjá sérfræðingum um eignina:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 / jason@betristofan.is
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Guðbjörg Guðmundsdóttir sími 899 5533 / gudbjorg@betristofan.is
Glæsileg 3ja - 4ra herbergja horníbúð á 3. hæð með gæða ítölskum sérsmíðuðum innréttingum og nýjustu Siemens tækjum. Gólfhiti er í íbúðinni og eru flestir gluggar gólfsíðir. Eignin skiptist í anddyri með fataskápum, baðherbergi með sturtu og sér þvottahúsi. Auka svefnherbergi að stærðinni 9,2 fm með glugga til vesturs. Hjónaherbergi er 15,1 fm að stærð með fataskápum. Aðalrýmið skiptist í stofu og eldhús með eyju. Útgengi út á 4,3 fm suðursvalir og og út á 6,6 fm vestursvalir. Glæsilegar innréttingar,. Siemens tæki af vandaðri gerðinni. Gluggar til suðurs og vesturs. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni og sérgeymsla að stærðinni 12,9 fm, merkt 059. Fastanúmer íbúðar er: F2529768
Eignin afhendist í nóvember 2025.
Heimasíða
Húsið er klætt með mismunandi litaðri álklæðningu ásamt Bambus sem gefur því lifandi yfirbragð og þarfnast lítils viðhalds.
Miðlæg staðsetning tryggir gott aðgengi að helstu umferðaræðum sem sparar tíma og peninga.
Örstutt í helstu stofnbrautir eins og Sæbraut, Kringlumýrabraut og Miklubraut.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald sem er 0,3% af væntanlegu brunabótamati
Bókið skoðun hjá sérfræðingum um eignina:
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 / jason@betristofan.is
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Guðbjörg Guðmundsdóttir sími 899 5533 / gudbjorg@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.