Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
119,3 m²
3 herb.
2 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Virkilega góð þriggja herbergja 119,3m² íbúð á jarðhæð með lokuðum svölum. Fallegar innréttingar og rúmgóð herbergi í nýlegu fallegu lyftuhúsi. Eftirsótt fjölbýli fyrir eldri borgara sem er staðsett gegnt félagsmiðstöðinni Árskógum þar sem er skipulagt félagsstarf á vegum Reykjavíkurborgar. Þar er einnig hægt er að fá keyptan mat og síðdegiskaffi virka daga.Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax
Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 119,3m², flatarmál íbúðarrýmis er 108,9m² og flatarmál geymslu er 10,4m². Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 90.300.000.
Eignin skiptist í eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og sér geymslu í kjallara.
Nánari lýsing:
Forstofugangur með fataskáp, harðparket á gólfi.
Eldhús með fallegri innréttingu frá Axis, vönduð tæki og steinn á borðum, harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa tengist eldhúsi í opnu rými með útgengi á rúmgóðar svalir með svalalokun, harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi með stórum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt, falleg innrétting og flísalögð sturta með glerskilrúmi.
Gestasnyrting er flísalögð og lítil hvít innrétting undir handlaug.
Þvottahús er vel búið með hvítri innréttingu og skolvaski, flísar á gólfi.
Geymsla er í sameign auk sameiginlegrar vagna og hjólageymslu
Sameign er öll hin snyrtilegasta og á hverri hæð er gangur við íbúðir lokaður frá stigahúsi með glervegg.
Vinsamlegast athugið – Íbúðina má aðeins selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara, sem eru 60 ára eða eldri.
Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. júl. 2019
26.200.000 kr.
50.200.000 kr.
119.3 m²
420.788 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025