Lýsing
Rúmgóð tveggja herbergja ósamþykkt 56,1fm. íbúð í kjallara við Furugrund 42 í Kópavogi.
Gangur: Flísar á gólfi og fatahengi.
Stofa: Harðparket á gólfi.
Eldhús: Rúmgott, með flísum á gólfi, góð eldhúsinnrétting. Flísar á milli efri og neðri skápa. Tengi fyrir uppþvottavél og þvottavél. Borðkrókur
Baðherbergi: Steinteppi á gólfi, sturtuklefi og salerni.
Svefnherbergi: Harðparket á gólfi. Góður laus skápur sem fylgir með.
Íbúðin er öll nýmáluð og laus fyrir nýja kaupendur. Búið er að setja nýja tengla.
Nýir gluggar í allri blokkinni.
Getum sýnt með skömmum fyrirvara - lyklar á skrifstofu Helgafells
Húsið er steypt og stenílklætt.
Sameign var nýlega tekin í gegn. Nýtt teppi og málað.
Íbúðin er eitt svefnherbergi, stofa, baðherbergi og forstofa. Íbúðinni fylgir engin geymsla. Auk þess fylgir ekki þessari ósamþykktu íbúð afnotaréttur af sameign, þ.e. þvottahúsi, þurrkherbergi, barnavagna- og reiðhjólageymsla ásamt bílastæði.
Möguleiki á seljendaláni.
Fyrir nánari upplýsingar:
Helgafell fasteignasala - Sími 566 0000
Rúnar Þór Árnason lgf., 775-5805 / runar@helgafellfasteignasala.is
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 92.380,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.