Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björn Guðmundsson
Berglind Jónasardóttir
Greta Huld Mellado
Vista
svg

705

svg

517  Skoðendur

svg

Skráð  27. jún. 2025

fjölbýlishús

Hrísalundur 14 I

600 Akureyri

37.900.000 kr.

781.443 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2147855

Fasteignamat

27.600.000 kr.

Brunabótamat

25.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1975
svg
48,5 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 2. júlí 2025 kl. 16:00 til 16:30

Opið hús: Hrísalundur 14 I. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 2. júlí 2025 milli kl. 16:00 og kl. 16:30.

Lýsing

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Hrísalundur 14 I


Falleg og vel skipulögð tveggja herbergja íbúð á efstu hæð auk geymslu í sameign, í fjölbýlishúsi sem hefur fengið gott við hald í gegnum tíðina. Eignin er samtals 48,5 fm.. 

Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi.

Anddyri er með parket á gólfi og opnu fatahengi.
Stofa er rúmgóð miðað við stærð íbúðar, með parket á gólfi og útgengt út á svalir til suðurs.
Eldhús er með góðri sprautulakkaðri innréttingu, ljúflokun á skápum, stæði fyrir ísskáp og eldhúskrók. 
Svefnherbergi er með parket á gólfi og fataskápum. 
Baðherbergi er með dúk á gólfi, skúffum fyrir neðan vask, speglaskáp, aðstöðu fyrir þvottavél og baðkar með sturtutækjum. 

Geymsla í sameign er rúmgóð aðgengilega af stigagangi á neðstu hæð. 

Annað:
-Nýbúið að mála stigagang og skipta um teppi, mjög snyrtilegur.
-Þak endurnýjað 2004
-Stétt steypt og lagðar hitalagnir fyrir um 10 árum
-Bílaplan fyrir framan hús malbikað 2022
-Frárennslisrör endurnýjuð fyrir um 10 árum
-Skipt um gler og opnanleg fög 2017-18
-Nýr mynddyrasími
-Ljósleiðari tengdur
-Svalir ná íbúðina enda á milli
-Mjög vinsæl staðsetning, stutt frá leik- og grunnskóla, verslun og þjónustu auk íþróttasvæðis KA 
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. júl. 2020
18.300.000 kr.
19.750.000 kr.
48.5 m²
407.216 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone