Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Styrmir Bjartur Karlsson
Vista
lóð

Sandur 4

641 Húsavík

95.000.000 kr.

1.855 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2511230

Fasteignamat

2.026.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
51200 m²
svg
0 herb.

Lýsing

CROISETTE - KNIGHT FRANK kynnir eignina Sandur 4, 641 Húsavík, nánar tiltekið eign merkt 00-00, fastanúmer 251-1230 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Sandur 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 251-1230, birt stærð 48.000m2, en skv. landeignaskrá er það skráð 51,2 hektarar.

FRÁBÆRT TÆKIFÆRI Á ÞESSUM EINSTAKA STAÐ TIL UPPBYGGINGAR. 

51,2 hektara séreign.
20% hlutur í  tæplega 900 hektara sameign að Skjálfandafljóti og strönd Skjálfandaflóa. 


Sandur 4 er skráð lögbýli með öllum þeim byggingarétti sem fylgir því (3 íbúðarhús og 3 frístundahús auk bygginga sem tilheyra rekstri lögbýlis). 
Í nýju aðalskipulagi Þingeyjarsveitar (sem er í vinnslu) er gert ráð fyrir 13 hektara frístundasvæði þar sem byggja mætti 5 frístundahús til viðbótar. Einnig er þar heimiluð uppbygging allt að 1.500m2 af atvinnu/þjónustuhúsnæði, í samræmi við stefnu sveitarfélagsins um að ferðaþjónusta og landbúnaður í fjölbreyttri mynd verði áfram meginatvinnuvegur í sveitarfélaginu. Stöðu nýja aðalskipulagsins má sjá í Skipulagsgátt.

Gildandi skipulagið er hér: sjá bls. 65 (67 í skjalinu).
 
Svo var samþykktur viðauki sem heimilar íbúðarhús og frístundahús á nýjum lögbýlum, sem á þá við um Sand 4: Hægt er að skoða það hér.

Við mótun stefnu og markmiða styðst sveitarstjórn Þingeyjarsveitar við eftirfarandi leiðarljós: 
Þingeyjarsveit verði eftirsótt til búsetu og vettvangur fjölbreyttrar atvinnustarfsemi í sátt við umhverfið, jafnt í dreifbýli sem þéttbýli. 
Ferðaþjónusta og landbúnaður í fjölbreyttri mynd verði áfram meginatvinnuvegur í sveitarfélaginu en íbúar hafi jafnframt tækifæri til að nýta aðrar auðlindir og gæði á sjálfbæran hátt.

Einnig má byggja allt að 1.500m2 af atvinnu/þjónustuhúsnæði.
Skógræktin er búin að taka út séreignar landið og veita jákvæða umsögn vegna skógræktar.
 
Rafmagn og ljósleiðari er í vegkanti. 
Nægt kalt vatn er talið vera á svæðinu miðað við reynslu af borholum á nærliggjandi bæjum.
 
Nánar hægt einnig að skoða á: https://www.ruraliceland.com/ 

Aðalskipulagið sem var til kynningar er hér: Aðalskipulag Þingeyjarsveitar | Þingeyjarsveit
Uppdráttur A sýnir m.a. Sand: a1517-013-d04-skipulagsuppdrattur-a.jpg (9933×14043)
Greinargerðin sem tiltekur frístundasvæðið er hér: A1517-004 Aðalskipulag greinargerð - Sandur er svæði F-323 á blaðsíðu 60.
Um annað landbúnaðarland er fjallað á blaðsíðu 73 í greinargerðinni.

Nánari upplýsingar veita: 

Styrmir Bjartur Karlsson Framkvæmdastjóri og lfs., í síma 899 9090, tölvupóstur styrmir@croisette.is

 

img
Styrmir Bjartur Karlsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Croisette Iceland ehf
Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík
Croisette Iceland ehf

Croisette Iceland ehf

Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík
img

Styrmir Bjartur Karlsson

Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík
Croisette Iceland ehf

Croisette Iceland ehf

Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík

Styrmir Bjartur Karlsson

Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík