Lýsing
Um er að ræða 360 fm hesthús sem byggt er 2008. Mögulegt er að nýta húsið sem geymslu.
SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX
* Eignin skiptist í anddyri, salerni, alrými og kaffistofu á millilofti.
* Í húsinu er pláss fyrir allt að 60 hesta. Fóðurgangur og stíur eru steyptar.
* Gerðið sjálft er 360 fm og lóðin er alls 1.418 fm .
* Hesthúsið er byggt úr timbri og klætt að utan með áli. Álklæðning er á þaki. Að innan er húsið klætt að mestu með áli og galvaníseruðu járni að hluta.
* Á vesturhlið er inngangur, á suðurhlið eru tvær hurðir, á austurhlið eru þrjár gönguhurðir.
* Rafmagn og kalt vatn. Búið er að leggja fyrir hitaveitu að húsinu en hún er ótengd.
* Margar fallegar og fjölbreyttar reiðleiðir eru í nágrenni Þorlákshafnar.
Nánari upplýsingar og bókun á skoðun gefur Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s. 893 3276 eða í netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is.
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 92.380,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.