Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1931
420 m²
0 herb.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynnir TIL LEIGU - Rauðarárstígur 10 .
Til leigu 400fm skrifstofa á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Um er að ræða rými á 2.hæð sem verið er að endurgera alveg frá grunni.
Skilalýsing verður gerð í samráði við nýjan leigutaka sem þá getur haft áhrif á endanlegt útlit og skipulag rýmisins og þannig í raun hægt
að klæðskerasníða skrifstofuna að viðkomandi.
Eins og teiknað hefur verið er gott pláss fyrir um 30-40 starfsmenn auk fundarherbergis, kaffiaðstöðu, setukrók, tæknirýmis og salerni.
Mögulega hægt að fá 3-4 stæði í bílakjallara og 5-10 í portinu á bakvið húsið.
Mikil uppbygging á sér stað á þessu svæði sem gefur því mikinn sjarma og skapar mjög lifandi umhverfi til framtíðar.
Nánar hægt að skoða á https://reykjavik.is/hlemmur
https://www.visir.is/g/20242526413d/hlemmur-gjor-breytist-i-sumar
Nánari upplýsingar veitir:
Davíð Ólafsson, Sölustjóri - atvinnueignir, í síma 766-6633, tölvupóstur david@croisette.is.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette - Knight Frank bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur.
Til leigu 400fm skrifstofa á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Um er að ræða rými á 2.hæð sem verið er að endurgera alveg frá grunni.
Skilalýsing verður gerð í samráði við nýjan leigutaka sem þá getur haft áhrif á endanlegt útlit og skipulag rýmisins og þannig í raun hægt
að klæðskerasníða skrifstofuna að viðkomandi.
Eins og teiknað hefur verið er gott pláss fyrir um 30-40 starfsmenn auk fundarherbergis, kaffiaðstöðu, setukrók, tæknirýmis og salerni.
Mögulega hægt að fá 3-4 stæði í bílakjallara og 5-10 í portinu á bakvið húsið.
Mikil uppbygging á sér stað á þessu svæði sem gefur því mikinn sjarma og skapar mjög lifandi umhverfi til framtíðar.
Nánar hægt að skoða á https://reykjavik.is/hlemmur
https://www.visir.is/g/20242526413d/hlemmur-gjor-breytist-i-sumar
Nánari upplýsingar veitir:
Davíð Ólafsson, Sölustjóri - atvinnueignir, í síma 766-6633, tölvupóstur david@croisette.is.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette - Knight Frank bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. feb. 2025
447.700.000 kr.
335.000.000 kr.
30201 m²
11.092 kr.
11. júl. 2024
429.450.000 kr.
955.872.000 kr.
30201 m²
31.650 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025