Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2006
229,2 m²
6 herb.
2 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Valfell fasteignamiðlun og ráðgjöf sími 570-4824.
Sérlega vel skipulagt 229,2 fm einbýlishús á einni hæð byggt árið 2006. Húsið er 182,3 fm og tvöfaldur flísalagður bílskúr 46,9fm.Í húsinu eru 5 svefnherbergi. Þar af er hjónaherbergið með sérbaðherbergi, baðkar og sturta ásamt fataherbergi.
Innangengt úr anddyri í flísalagðan bílskúr. Rúmgott eldhús með dökkri innréttingu og uppþvottavél og ísskápur sem fylgir, spanhelluborð. Eldhús er opið í stofu og borðstofu. Útgengt er úr eldhúsi og stofu út á sólpall.
Á sólpalli er heitur pottur ( hitastýring í bílskúr ) Innréttingar frá Trésmiðju Akraness ( hnota ). Skenkur á vegg í holi fylgir með.
Svefnálman er sér ásamt rúmgóðu sjónvarpsholi. Aðalbaðherbergi er með sturtuklefa. Þvottahús er flísalagt með góðu skápaplássi og útgengt úr þvottahúsi á lóð. Parket og flísar á gólfum.
Lóðin er fullfrágengin með sólpalli, skjólgirðingu og heitum potti. Hiti í gólfum húss og innkeyrslu. Hleðslustöð fylgir. Skolplögn húss var mynduð í apríl og var í lagi, myndefni til á minnislykli.
Seljandi er tilbúinn að skoða skipti á minni eign á Akranesi.
Allar nánari uppl. veitir Hákon á hakon@valfell.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. jún. 2012
35.850.000 kr.
49.000.000 kr.
229.2 m²
213.787 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025