Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1971
144 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
INNI fasteignasala s. 580 7905 - inni@inni.is
Stofa, eldhús og borðstofa eru í opnu og rúmgóðu rými með vínilparketi á gólfi og útgengt á yfirbyggðar svalir. Ný og glæsileg Brúnás-innrétting er í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er sturta, handklæðaofn og Brúnás-innrétting. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði með vínilparketi á gólfi og sexfaldur fataskápur er í öðru herberginu en tvöfaldur í hinu. Flísar eru einnig í forstofu og þar er þrefaldur fataskápur. Flísalagt þvottahús er inn af forstofu.
Í íbúðinni er góð geymsla með parketi á gólfi en auk þess er mikið geymslupláss í kjallara.
Bílskúr er 30,9 m² og nokkuð hefðbundinn.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. jún. 2024
43.450.000 kr.
34.000.000 kr.
10202 m²
3.333 kr.
31. jan. 2011
13.500.000 kr.
15.500.000 kr.
144 m²
107.639 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025