Upplýsingar
10816,6 m²
0 herb.
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson löggiltur fasteignasali sími 7751515 jason@betristofan.is kynna: Rúmlega 1 hektara eignarlóð örstutt frá Selfoss við Hvítárbyggð. Lóð nr. 65 er 10.816,63 fm að stærð við Hvítár. Heitt og kalt vatn er við lóðarmörk. Einstakt tækifæri til að kaupa lóð í 50 mín fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Glæsilegar gönguleiðir meðfram Hvítá.
Hvítárbyggð er frístundabyggð staðsett mitt í stórbrotnu íslensku landslagi. Hverfið sameinar kyrrð náttúrunnar og þægindi borgarlífsins með góðri tengingu við verslun og þjónustu í nágrenni við Selfoss. Hvítárbyggð er í Flóahreppi við Hvítánna og Merkurhraun í fyrsta áfanga koma 20 lóðir til sölu. Aðeins 10 mínútna akstri frá Selfoss.
Mikið útsýni til fjalla, Hestfjall, Hekla, Ingólfsfjalll, Tindfjallajökull, Mýrdalsjökull, Eyjafjallajökull. 360 gráðu útsýni.
Verð á lóðum er frá 18 milljónir og upp í 20 milljónir.
Leiðarlýsing: Ca. 10 mínútna keyrsla frá Selfoss, keyrt þjóðveg 1 í austurátt og beygt í áttina að Flúðum og þá kemur svæðið strax á vinstri hönd.
Stutt í allar helstu náttúruperlur Suðurlands eins og Flúðir, Skálholt, Laugarás, Hellu, Hvolsvöll og Gullfoss og Geysi.
Hvítárbyggð er frístundabyggð staðsett mitt í stórbrotnu íslensku landslagi. Hverfið sameinar kyrrð náttúrunnar og þægindi borgarlífsins með góðri tengingu við verslun og þjónustu í nágrenni við Selfoss. Hvítárbyggð er í Flóahreppi við Hvítánna og Merkurhraun í fyrsta áfanga koma 20 lóðir til sölu. Aðeins 10 mínútna akstri frá Selfoss.
Mikið útsýni til fjalla, Hestfjall, Hekla, Ingólfsfjalll, Tindfjallajökull, Mýrdalsjökull, Eyjafjallajökull. 360 gráðu útsýni.
Verð á lóðum er frá 18 milljónir og upp í 20 milljónir.
Leiðarlýsing: Ca. 10 mínútna keyrsla frá Selfoss, keyrt þjóðveg 1 í austurátt og beygt í áttina að Flúðum og þá kemur svæðið strax á vinstri hönd.
Stutt í allar helstu náttúruperlur Suðurlands eins og Flúðir, Skálholt, Laugarás, Hellu, Hvolsvöll og Gullfoss og Geysi.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.