Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1948
89,4 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Opið hús: 8. júlí 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Mávahlíð 40, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 00 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 8. júlí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Snyrtileg 3. herbergja íbúð á frábærum stað við Mávahlíð 40 í Reykjavík.Örstutt er í alla helstu þjónustu, göngufæri við miðbæinn, Öskjuhlíð, Klambratún og fl.
Íbúðin er hálfniðurgrafin í kjallara. Sér inngangur. Birt stærð er 89,4 fm.
Eignin skiptist í: anddyri, forstofa, tvö herbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og geymslu.
Nánari lýsing:
Sérinngangur íbúðar við vinstri hlið húss, hálfniðurgrafinn kjallari.
Andyri með fatahengi og flísum á gólfi.
Hol sem tengir öll rými eignarinnar, er rúmgott með parket á gólfi.
Herbergi I er með parketi á gólfi og fataskáp.
Herbergi II er rúmgott herbergi með skáp og parket á gólfi.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, tvöfaldur ísskápur og uppþvottavél fylgir með. Flísar á gólfi.
Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi.
Baðherbergi með sturtuklefa, flísað í hólf og gólf. Opnanlegur gluggi.
Geymsla sem er innangengt frá holi íbúðar.
Í sameign er þvottahús og hjólageymsla.
* Þakið á húsinu Mávahlíð 38-40 var endurnýjað fyrir u.þ.b. 15 árum.
* Húsið var drenað árið 2021, gert við múr og steinað, skipt um útihurðir ásamt gluggum þar sem þurfti í húsinu. Í þessari íbúð var skipt um alla glugga. Allt var þetta gert af fagaðilum. Lóðin við M40 var síðan hellulögð og túnþökur í garði endurnýjaðar árið 2023.
* Rennur eru steyptar og þær yfirfarnar og lagfærðar eftir þörfum 2021.
* Skipt var um frárennslislagnir í sameign fyrir allmörgum árum. Allar lagnir í sameign voru skoðaðar 2021 og kaldavatnslögn endurnýjuð að hluta.
Nánari upplýsingar veitir:
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali, í síma 867-0968 eða unnar@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. nóv. 2020
41.600.000 kr.
38.500.000 kr.
89.4 m²
430.649 kr.
31. mar. 2012
18.850.000 kr.
21.500.000 kr.
89.4 m²
240.492 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025