Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Sverrir Pálmason
Vista
fjölbýlishús

Fálkahlíð 4

102 Reykjavík

129.900.000 kr.

903.967 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2507051

Fasteignamat

105.300.000 kr.

Brunabótamat

85.520.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2019
svg
143,7 m²
svg
3 herb.
svg
2 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Betri Stofan og Jason Kristinn sími 7751515 jason@betristofan.is kynna til sölu: Stórglæsilega 143,7 fm íbúð (að meðtöldum bílskúr) á 5.hæð (efstu) við Fálkahlíð 4 í Reykjavík. Aukin lofthæð. Mikið útsýni er úr íbúðinni, gluggar á þrjá vegu og tvennar svalir. Eigninni fylgir 24,3 fm bílskúr  og sérmerkt stæði í bílageymslu. Möguleiki er að selja bílskúrinn frá eigninni ef áhugi er. Fálkahlíðin er steinsnar frá Öskjuhlíð og stutt er í alla þjónustu. 
Nánari lýsing eignar:
Anddyrið er flísalagt með góðum skápum.
Alrými - stofa/borðstofa er parketlaögð og er útgengt út á svalir úr stofunni. 
Eldhúsið er með fallegri ljósgrárri innréttingu og innbyggðum tækjum sem fylgja íbúðinni (uppþvottavél og ísskápur). Flísar á gólfi. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og hluta veggja, snyrtileg innrétting, handklæðaofn og rúmgóð sturta.
Þvottahús/geymsla er innan íbúðar með flísum á gólfi.
Barnaherbergið er rúmgott og er parketlagt með góðum skápum
Hjónaherbergið er parketlagt með stórum skápum. Sér baðherbergi er innaf hjónaherberginu, flísalagt í gólf og hluta veggja, sturta, snyrtilegri innrétting og  handklæðaofn. Svalir eru út af hjónaherberginu með miklu útsýni. 
Geymsla er í kjallara en hún er með aukinni lofthæð og góðum hillum sem fylgja. Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Bílskúr er 24,3 fm. 
Stæði í lokuðum bílakjallara.

Hverfið er snyrtilegt og vel skipulagt og stutt er í útivistarsvæði við Öskjuhlíð, hjólaleiðir eru um allt og Borgarlínan verður í næsta nágrenni. 

Nánari upplýsingar veita Jason Kristinn Ólafsson í síma 7751515 jason@betristofan.is og Páll Þórólfsson löggiltur fasteignasali í síma 893-9929 eða pall@betristofan.is





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. júl. 2022
78.450.000 kr.
112.900.000 kr.
143.7 m²
785.665 kr.
4. des. 2020
75.700.000 kr.
7.000.000 kr.
216.3 m²
32.362 kr.
26. feb. 2020
28.400.000 kr.
85.500.000 kr.
119.4 m²
716.080 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone