Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Guðný Ósk Sigurgeirsdóttir
Vista
svg

210

svg

170  Skoðendur

svg

Skráð  9. júl. 2025

fjölbýlishús

Holtsvegur 51

210 Garðabær

93.900.000 kr.

848.238 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2357997

Fasteignamat

85.050.000 kr.

Brunabótamat

65.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2016
svg
110,7 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Lyfta

Lýsing

STOFAN FASTEIGNASALA kynnir bjarta og rúmgóða 3 herbergja íbúð í lyftuhúsnæði við Holtsveg 51, Urriðaholti Garðabæ.
Fallegt útsýni er frá íbúðinni sem er á 2.hæð í rólegu og snyrtilegu fjölbýli, skráð samtals 110,7 fm.
  • Stórt og gott alrými 
  • Fallegt útsýni
  • Svalalokun (sett upp 2025)
  • Nýtt spanhelluborð og borðplata á eyju (2025)
  • Nýjar screen rúllugardínur í stofu og eldhúsi frá Álnabæ (2025)
  • Hleðslustöð við húsið
  • Lyfta
  • Snyrtileg sameign og fallegur vel hirtur garður kringum húsið
Eignin skiptist í forstofu, gang/hol, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu og svalir með svalalokun.
Sérgeymsla í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu.


Forstofa með góðum fataskáp og harðparketi á gólfi.
Gangur / hol með harðparketi á gólfi.
Eldhús með fallegri innréttingu frá Brúnás, gler á milli skápa. Eyja með nýju spanhelluborði, bakarofn í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél.
Stofa / borðstofa er einstaklega rúmgóð og björt með fallegu útsýni, harðparket á gólfi. Útgengt er úr borðstofu á rúmgóðar svalir með nýrri svalalokun.
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með góðum fataskápum, pli sol myrkvunargardínur, harðparket á gólfi.
Rúmgott herbergi með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, falleg innrétting, upphengt salerni og sturta með gleri.
Þvottahús með flísum á gólfi og góðum innréttingum.
Sérgeymsla með hillum, gluggi og málað gólf (7,2 fm).
Rúmgóðar svalir með svalalokun (13,5 fm).
Innréttingar eru sérsmíðaðar frá Brúnás innréttingum.

Þetta er björt og falleg eign á rólegum og góðum stað í Urriðaholtinu þar sem að stutt er í náttúruna, golfvöll, skóla, verslanir og aðra þjónustu.
Vel hugsað um húsið og sameign snyrtileg.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is og Atli Þór í síma 699-5080, atli@stofanfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv.gjaldskrá.

STOFAN Fasteignasala Hafnarfjarðar

STOFAN Fasteignasala Hafnarfjarðar

Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfirði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. jún. 2024
79.250.000 kr.
79.500.000 kr.
10201 m²
7.793 kr.
25. júl. 2016
15.900.000 kr.
39.900.000 kr.
110.7 m²
360.434 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
STOFAN Fasteignasala Hafnarfjarðar

STOFAN Fasteignasala Hafnarfjarðar

Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfirði