Lýsing
Lítið notalegt bóndabýli með 7 herbergjum og frábærum heitum potti með náttúrulegu vatni.
'Arbakki Biskupstungum Gistiheimili / Garðyrkjubýli
Falleg eign á friðsælum stað á bökkum Brúará. Gistiheimilið er með 7 herbergjum ( 16 mans )og 1300 fm gróðurhús, geymslur og 46 fm starfsmannahús. Eignaréttur í Syðri - Reykjahver er 1,5 sekúndulítri.
Rekstur á gistiheimilinu Árbakki farmhouse Lodge er síðan 2015 og er með sterka bókunarstöðu og í fullum rekstri.
Sjón er sögu ríkari . Fyrirspurnum um eignina í síma 8668378 Magnús eða netfang arbakki@isl.is.
Samkomulag um að koma og skoða eignina.
Finndu frekari upplýsingar um eignina á www.e-fasteignir.is
- Söluyfirlit
- Senda fyrirspurn
- Tilboðsgerð
Vegna auglýsingar á vefsvæðinu fasteignir.is:
Eigendur auglýsa eign sína sjálfir án milligöngu og finna til kaupendur. Eigendur tryggja að löggiltur fasteignasali (eða aðili með löggildingu til að annast milligöngu um sölu fasteigna og skipa) annist milligöngu þegar kemur að kauptilboði og / eða kaupsamningsgerð vegna auglýsingar á vefsvæði Vísis (fasteignir.is). Þessi aðili mun þá sjá um skjalagerð, þ.m.t. söluyfirlit, kauptilboð, kaupsamning, veðleyfi og afsal, eftir því sem við á hverju sinni, og sjá um að annast viðskiptin í samræmi við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Þannig er tryggt að varnir gegn peningaþvætti séu virtar og að réttarstaða kaupanda og seljanda er glögg.
Eigendur geta nýtt sér umrædda þjónustu hjá samstarfsaðila e-fasteigna, PRIMA fasteignasölu, en það er ekki skilyrði fyrir notkun kerfisins og stendur aðilum aðeins til boða ef hún hentar öllum hlutaðeigandi.
Verðskrá þjónustunnar er aðgengileg á vef e-fasteigna.