Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2012
94,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lyfta
Lýsing
Fasteignasalan TORG og Margrét Rós lgf. kynna í sölu fallega 3ja herbergja útsýnisíbúð á þriðju og efstu hæð í vel viðhöldnu lyftufjölbýli á fallegum útsýnisstað við Brekkuás 9 í Áslandshverfi Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu og eldhús með eyju í opnu rými, baðherbergi, þvottaherbergi innan íbúðar og sérgeymslu á 1. hæð. Frábært útsýni er frá íbúðinni og leyfi fyrir svalalokun. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Rós lgf. í s. 856-5858 eða margret@fstorg.is
*** SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR ***
Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 94,9 m² þar af er sér geymsla í kjallara 8,5 m² - Fasteignamat næsta árs: 73.700.000.- kr
Eignin er vel staðsett í fjölskylduvænu hverfi þar sem stutt er í stofnbrautir ásamt því að öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni, m.a. leikskóli, skóli, íþróttamiðstöð, sundlaug og matvörubúðir, líkamsrækt og margt fleira. Örstutt er í góð útivistarsvæði við Hvaleyrarvatn og Heiðmörk til að njóta útiverunnar auk þess sem fallegar gönguleiðir og hjólastigar liggja í allar áttir um hverfið og náttúruna í kring.
** HVERS VIRÐI ER ÞÍN EIGN? SMELLTU HÉR **
Nánari lýsing: gengið er inn í lokaða, flísalagða forstofu sem er með fataskáp. Inn af forstofu er parketlagt svefnherbergi með fataskáp. Frá forstofu gengið inn í opið rými með samliggjandi eldhús, stofu og borðstofu með parket á gólfi. Í eldhúsi er með L-laga innréttingu með efri og neðri skápum og eldunareyja með helluborði og háf ásamt skápum. Stofa og borðstofa er björt og rúmgóð með stórum glugga, en útgengt er úr stofu út á rúmgóðar svalir. Glæsilegt útsýni yfir Setbergið og Heiðmörk úr stofu og af svölum. Hjónaherbergið er stórt með góðum fataskápum og parket á gólfi. Baðherbergið er flísalagt á gólfi og á veggjum að mestu, innrétting, handklæðaofn, baðkar og sér sturtubotn með sturtuhengi fyrir. Innaf baðherberginu er þvottahús með stæði og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, vaski og góðum efri skápum.
Nánari skipting og lýsing eignarhluta:
Forstofa er björt með fataskáp og flísar á gólfi. Hægt er að loka á milli forstofu og alrýmis.
Eldhús með hvítri L-laga innrétting og eldunareyju með dökkri borðplötu og parket á gólfi.
Stofa/borðstofa er samliggjandi í björtu og opnu rými opið við eldhús og með parket á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir með glæsilegu útsýni.
Hjónaherbergi er rúmgott með glæsilegu útsýni, góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Barnaherbergi með góðu skápapláss og parket á gólfi.
Baðherbergi með snyrtlegri innréttingu, baðkari, sér sturtu og upphengdu salerni. Flísalagt með ljósum flísum á veggjum og dökkum flísum á gólfi.
Þvottahús er sér inn af baðherbergi með vinnuborði, skolvaski og stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Góðir efri skápar á vegg.
Geymsla fylgir íbúðinni 8,5 m2 að stærð inn af sameignargangi á jarðhæð.
Sameign er snyrtileg og eru þrif innifalin í húsfélagsgjöldum.
Hjóla og vangageymsla er sameiginleg við aðalinngang á jarðhæð.
Lóð er sameiginleg með góðum garði og leiksvæði fyrir börnin.
Vel staðsett eign á eftirsóttum stað í Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@fstorg.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 773-3532 / adalsteinn@fstorg.is
KÍKTU Í HEIMSÓKN TIL MÍN Á FACEBOOK
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
*** SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR ***
Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 94,9 m² þar af er sér geymsla í kjallara 8,5 m² - Fasteignamat næsta árs: 73.700.000.- kr
Eignin er vel staðsett í fjölskylduvænu hverfi þar sem stutt er í stofnbrautir ásamt því að öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni, m.a. leikskóli, skóli, íþróttamiðstöð, sundlaug og matvörubúðir, líkamsrækt og margt fleira. Örstutt er í góð útivistarsvæði við Hvaleyrarvatn og Heiðmörk til að njóta útiverunnar auk þess sem fallegar gönguleiðir og hjólastigar liggja í allar áttir um hverfið og náttúruna í kring.
** HVERS VIRÐI ER ÞÍN EIGN? SMELLTU HÉR **
Nánari lýsing: gengið er inn í lokaða, flísalagða forstofu sem er með fataskáp. Inn af forstofu er parketlagt svefnherbergi með fataskáp. Frá forstofu gengið inn í opið rými með samliggjandi eldhús, stofu og borðstofu með parket á gólfi. Í eldhúsi er með L-laga innréttingu með efri og neðri skápum og eldunareyja með helluborði og háf ásamt skápum. Stofa og borðstofa er björt og rúmgóð með stórum glugga, en útgengt er úr stofu út á rúmgóðar svalir. Glæsilegt útsýni yfir Setbergið og Heiðmörk úr stofu og af svölum. Hjónaherbergið er stórt með góðum fataskápum og parket á gólfi. Baðherbergið er flísalagt á gólfi og á veggjum að mestu, innrétting, handklæðaofn, baðkar og sér sturtubotn með sturtuhengi fyrir. Innaf baðherberginu er þvottahús með stæði og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, vaski og góðum efri skápum.
Nánari skipting og lýsing eignarhluta:
Forstofa er björt með fataskáp og flísar á gólfi. Hægt er að loka á milli forstofu og alrýmis.
Eldhús með hvítri L-laga innrétting og eldunareyju með dökkri borðplötu og parket á gólfi.
Stofa/borðstofa er samliggjandi í björtu og opnu rými opið við eldhús og með parket á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir með glæsilegu útsýni.
Hjónaherbergi er rúmgott með glæsilegu útsýni, góðu skápaplássi og parket á gólfi.
Barnaherbergi með góðu skápapláss og parket á gólfi.
Baðherbergi með snyrtlegri innréttingu, baðkari, sér sturtu og upphengdu salerni. Flísalagt með ljósum flísum á veggjum og dökkum flísum á gólfi.
Þvottahús er sér inn af baðherbergi með vinnuborði, skolvaski og stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Góðir efri skápar á vegg.
Geymsla fylgir íbúðinni 8,5 m2 að stærð inn af sameignargangi á jarðhæð.
Sameign er snyrtileg og eru þrif innifalin í húsfélagsgjöldum.
Hjóla og vangageymsla er sameiginleg við aðalinngang á jarðhæð.
Lóð er sameiginleg með góðum garði og leiksvæði fyrir börnin.
Vel staðsett eign á eftirsóttum stað í Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@fstorg.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 773-3532 / adalsteinn@fstorg.is
KÍKTU Í HEIMSÓKN TIL MÍN Á FACEBOOK
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. jún. 2019
40.950.000 kr.
44.000.000 kr.
94.9 m²
463.646 kr.
31. ágú. 2017
32.400.000 kr.
40.900.000 kr.
94.9 m²
430.980 kr.
8. feb. 2012
2.040.000 kr.
24.900.000 kr.
94.9 m²
262.381 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025