Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1990
78,9 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, í netfanginu jason@betristofan.is eða í síma: 7751515 kynna: fallega og vel skipulagða 2ja herbergja útsýnisíbúð á 7. hæð að Skúlagötu 40. Nýbúið er að endyrnýja töluvert í íbúðinni og má þar nefna: baðherbergi, innihurðir að mestu, eldhús, gólfefni, sólbekki og svalalokun. Útsýni frá íbúðinni er m.a. út á sundin, að Akrafjalli, Esjunni og víðar.
Veislusalir, líkamsræktartæki, heitur pottur og sauna í sameign hússins.
Íbúðir hússins eingöngu fyrir 60 ára og eldri og verður kaupandi að vera félagi í Félagi eldri borgara.
** Stæði í bílakjallara **
** Yfirbyggðar svalir **
** Laus við kaupsamning **
Nánari lýsing:
Forstofugangur með fataskáp og parket á gólfi.
Hol með parket á gólfi.
Stofa og borðstofa rúmgóð með parket á gólfi. Opið inn í eldhús. Útgengt á góðar svalir með glæsilegu útsýni og svalalokun.
Eldhús með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, ofn í vinnuhæð, flísar milli skápa. Parket á gólfi. Útsýni til sjávar.
Svefnherbergi er rúmgott með góðan skáp og parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með góða innréttingu, upphengt salerni, walk-in sturtu og handklæðaofn.
Þvottahús/geymsla innan íbúðar með skolvaski og flísar á gólfi.
Eignin er skráð samkvæmt HMS 78,9 fm og þar af er stæði í bílageymslu skráð 15,0 fm.
Einkastæði í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni.
Eignina má eingöngu selja félögum í Félagi eldri borgara sem eru 60 ára og eldri.
Húsvörður er í húsinu sem er búið öryggiskerfi og er Vitatorg að Lindargötu 59 í nágrenni þar sem er ýmiskonar þjónusta og afþreying fyrir eldri borgara, sjá nánar: https://reykjavik.is/stadir/lindargata-59-samfelagshus
Sameiginlegur samkomusalur er á 1. hæð sem hægt er að fá leigðan gegn vægu gjaldi.
Á jarðhæð er sameiginleg aðstaða með heitum potti og sauna fyrir íbúa.
Bílakjallari er með aðstöðu til að þrífa og bóna bílinn.
Allar nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, jason@betristofan.is og í síma 7751515
Veislusalir, líkamsræktartæki, heitur pottur og sauna í sameign hússins.
Íbúðir hússins eingöngu fyrir 60 ára og eldri og verður kaupandi að vera félagi í Félagi eldri borgara.
** Stæði í bílakjallara **
** Yfirbyggðar svalir **
** Laus við kaupsamning **
Nánari lýsing:
Forstofugangur með fataskáp og parket á gólfi.
Hol með parket á gólfi.
Stofa og borðstofa rúmgóð með parket á gólfi. Opið inn í eldhús. Útgengt á góðar svalir með glæsilegu útsýni og svalalokun.
Eldhús með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, ofn í vinnuhæð, flísar milli skápa. Parket á gólfi. Útsýni til sjávar.
Svefnherbergi er rúmgott með góðan skáp og parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með góða innréttingu, upphengt salerni, walk-in sturtu og handklæðaofn.
Þvottahús/geymsla innan íbúðar með skolvaski og flísar á gólfi.
Eignin er skráð samkvæmt HMS 78,9 fm og þar af er stæði í bílageymslu skráð 15,0 fm.
Einkastæði í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni.
Eignina má eingöngu selja félögum í Félagi eldri borgara sem eru 60 ára og eldri.
Húsvörður er í húsinu sem er búið öryggiskerfi og er Vitatorg að Lindargötu 59 í nágrenni þar sem er ýmiskonar þjónusta og afþreying fyrir eldri borgara, sjá nánar: https://reykjavik.is/stadir/lindargata-59-samfelagshus
Sameiginlegur samkomusalur er á 1. hæð sem hægt er að fá leigðan gegn vægu gjaldi.
Á jarðhæð er sameiginleg aðstaða með heitum potti og sauna fyrir íbúa.
Bílakjallari er með aðstöðu til að þrífa og bóna bílinn.
Allar nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, jason@betristofan.is og í síma 7751515
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. jan. 2025
63.950.000 kr.
68.000.000 kr.
90703 m²
750 kr.
9. des. 2020
40.950.000 kr.
39.500.000 kr.
78.9 m²
500.634 kr.
30. sep. 2011
18.850.000 kr.
19.000.000 kr.
78.6 m²
241.730 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025