Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1937
30 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna 30fm, 2 herbergja íbúð í kjallara í 3 íbúða húsi að Skeggjagötu 15, 105 Reykjavík auk sérgeymslu undir útitröppum. Geymsla ekki talin með í fermetratölu. Eignin skiptist í alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi, svefnherbergi, baðherbergi og sérgeymslu. Stór, gróinn og fallegur garður í kringum húsið. Mjög góð staðsetning í norðumýrinni með miðbæinn með allri sinni nærþjónustu, menningu og mannlífi í göngufjarlægð. Eignin er í útleigu í dag. Sami leigutaki búinn að vera lengi og vilji til að halda áfram. Nýr kaupandi tekur yfir núverandi leigusamning. Leigan er vísitölutengd og er núna 230.000kr. Árs uppsaganarfrestur er á leigusamning.
Fasteignamat eignar fyrir árið 2026 skv. HMS verður 32.700.000kr
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Eignin Skeggjagata 15 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 201-1154, birt stærð 30.0 fm. Auk sérgeymslu á jarðhæð innan hús og kaldri geymslu undir útitröppum sem ekki eru inni í fermetratölu eignar.
Nánari lýsing:
Gengið er inn um inngang á hlið hússins. Komið er inn í sameiginlegan geymslu og þvottahúsagang hússins. Inngangur í íbúð við enda gangs á vinstri hönd. Komið er inní lítið hol sem tengir saman öll rými íbúðar. Baðherbergi er með sturtu, salerni og vask. Opið og bjart alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi. Gengið í svefnherbergi innaf holi.
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is
Fasteignamat eignar fyrir árið 2026 skv. HMS verður 32.700.000kr
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Eignin Skeggjagata 15 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 201-1154, birt stærð 30.0 fm. Auk sérgeymslu á jarðhæð innan hús og kaldri geymslu undir útitröppum sem ekki eru inni í fermetratölu eignar.
Nánari lýsing:
Gengið er inn um inngang á hlið hússins. Komið er inn í sameiginlegan geymslu og þvottahúsagang hússins. Inngangur í íbúð við enda gangs á vinstri hönd. Komið er inní lítið hol sem tengir saman öll rými íbúðar. Baðherbergi er með sturtu, salerni og vask. Opið og bjart alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi. Gengið í svefnherbergi innaf holi.
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. jún. 2022
21.400.000 kr.
27.000.000 kr.
30 m²
900.000 kr.
22. feb. 2022
21.400.000 kr.
28.400.000 kr.
30 m²
946.667 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025