Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
svg

69

svg

58  Skoðendur

svg

Skráð  16. júl. 2025

fjölbýlishús

Nónhæð 3

210 Garðabær

79.900.000 kr.

708.962 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2072014

Fasteignamat

74.450.000 kr.

Brunabótamat

56.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1991
svg
112,7 m²
svg
4 herb.
svg
3 svefnh.
Opið hús: 17. júlí 2025 kl. 17:45 til 18:15

Opið hús: Nónhæð 3, 210 Garðabær, Íbúð merkt: 01 03 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 17. júlí 2025 milli kl. 17:45 og kl. 18:15.

Lýsing

Páll Konráð & LIND fasteignasala kynna fallega 4ra herbergja íbúð á efstu hæð með glæsilegu útsýni í litlu fjölbýli.

Eignin skiptist í : Forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, þrjú góð herbergi og geymslu. Sameiginleg. hjóla- og vagnageymsla í kjallara. 

Eignin er skráð 112,7 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Íbúð er 112,7 fm.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali, S:820-9322, pall@fastlind.is
Fasteignamat fyrir árið 2026 verður: *** 81.150.000 ***

 
Nánari lýsing:
Forstofa með góðum fataskáp og parketi á gólfi.
Eldhúsið er með góðru innréttingu, stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp. Í eldhúsi er góður borðkrókur með stórum glugga með góðu útsýni.
Stofa og borðsstofa er opið rúmgott rými. Útgengt út á góðar suður svalir með glæsilegu útsýni yfir Garðabæ. parket á gólfi.
Barnaherbergi er rúmgott með dúk á gólfi.
Barnaherbergi er með dúk á gólfi.
Hjónaherbergið er stórt með miklum hvítum skápum. Dúkur á gólfi.
Baðherbergið er með baðkari með sturtuaðstöðu, innréttingu við vask, salerni, flísar á gólfi. Á baðherbergi er einnig gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi er á baði.
Sameign Sér geymsla er á hæðinni við hlið íbúðarinnar. Þurrkherbergi í sameign í kjallara ásamt hjóla og vagnageymslu.

Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á vinsælum stað í Garðabænum. Frábær staðsetning með leik- grunn og framhaldsskóla í nágrenninu ásamt fjölbreyttri verslun og þjónustu í nánasta nágrenni. Þá er stutt í íþróttasvæði Stjörnunnar í Mýrinni. Stjarnan býður upp á fjölbreytilegt og rómað íþróttastarf og er í fremstu röð í fótbolta, handbolta, körfubolta og fimleikum.

Í Garðabæ eru starfræktir þrír golfklúbbar og tvö hestamannafélög. Garðatorg er þjónustu- og verslunarkjarni bæjarins og þar blómstrar ýmis konar starfsemi s.s. veitingastaðir, fótaaðgerða- og hárgreiðslustofa ásamt heilsugæslu svo eitthvað megi telja. Fimmtán leikskólar eru starfandi í Garðabæ og leikskólaflóran fjölbreytt. Þar eru meðal annars Hjallastefnuskóli og náttúruleikskólinn Krakkakot. Þaðan liggur leið barnanna í sjö mismunandi grunnskóla og að lokum sameinast þeir sem það kjósa í Fjölbrautaskóla Garðabæjar.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone