Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hermann Aðalgeirsson
Upplýsingar
Byggt 1961
129,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Lögeign kynnir eignina Fossvellir 10
Fossvellir 10 er fjögurra herbergja einbýlishús á pöllum. Húsið er byggt árið 1961 og er 129,8 m2 að stærð. Skjólgóð timburverönd er bakvið hús þar sem einnig er geymsluskúr.
Húsið samanstendur af rúmgóðri stofu, þremur herbergjum, baðherbergi, eldhúsi, þvottahúsi, forstofu og búri.
Nánari lýsing;
Efsti pallur; Þar er rúmgóð stofa með stórum gluggum sem veitir góða birtu í rýmið. Í horni stofurnar er eitt svefnherbergi. Parket er á allri hæðinni.
Miðpallur: Er með eldhúsi með hvítri innréttingu með efri og neðri skápum, og dökkri bekkplötu á milli. Gluggi út í garð er úr eldhúsi. Búr er inn af eldhúsinu. Góður borðkrókur er við eldhúsið þar sem gluggi er til vesturs. Flísar eru á gólfi bæði á eldhúsi og í borðkrók. Við stiga er forstofa og aðalinngangur inn í húsið frá steyptri stétt sem nær niður að gangstétt. Frá miðpalli er einnig hægt að ganga í gegnum þennan inngang beint út á skjólgóða timburverönd.
Neðsta hæð: Er með baðherbergi sem var gert upp á smekklegan hátt fyrir um fimm árum. Það er með hvítri skápainnréttingu með vask og spegli, sturt með glerskilrúmi, upphendgu salerni og handklæðaofni við sturtu. Gráar flísar eru á gólfi baðherbergis og salerniskassa en hvítar á vegg þar sem sturta er. Tvö svefnherbergi eru á hæðinni. Þvottahús er með inngangshurð í húsið og er bæði notað sem forstofa og þvottahús. Flísar eru á gólfi og pláss fyrir bæði þurrkara og þvottavél.
Nýlegt parket er á stiga á milli hæða og gangi á jarðhæð, holi á miðhæð og á allri stofu á efsta palli.
Verönd er góð í kringum húsið. Gróinn lóð er framan við hús, og steyptur kanntur sem aðskilur lóðarmörk. Steypt rúmgott bílastæði er meðfram húsi og við inngang í þvottahús. Stept gangstétt er svo frá lóðarmörkum að aðalinngang eignar. Bakvið hús er timburverönd, sem er í miklu skjoli þar sem há tré loka garðinn vel af og veita skjól. Geymsluskúr er við timburverönd.
Framkvæmdir;
- Skipt var um þak á stærri hluta þaks fyrir nokkrum árum.
- Allir gluggar í húsinu hafa verið endurnýjaðir fyrir utan þrjá.
- Baðherbergi endurnýjað fyrir um fimm árum.
- Nýlegt parket er á stórum hluta eignarinnar.
Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson lgf. í síma 865-7430 eða netfanginu hermann@logeign.is eða Hinrik Marel Jónasson Lund lgf. í síma 8350070 eða netfanginu hinrik@logeign.is.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
Fossvellir 10 er fjögurra herbergja einbýlishús á pöllum. Húsið er byggt árið 1961 og er 129,8 m2 að stærð. Skjólgóð timburverönd er bakvið hús þar sem einnig er geymsluskúr.
Húsið samanstendur af rúmgóðri stofu, þremur herbergjum, baðherbergi, eldhúsi, þvottahúsi, forstofu og búri.
Nánari lýsing;
Efsti pallur; Þar er rúmgóð stofa með stórum gluggum sem veitir góða birtu í rýmið. Í horni stofurnar er eitt svefnherbergi. Parket er á allri hæðinni.
Miðpallur: Er með eldhúsi með hvítri innréttingu með efri og neðri skápum, og dökkri bekkplötu á milli. Gluggi út í garð er úr eldhúsi. Búr er inn af eldhúsinu. Góður borðkrókur er við eldhúsið þar sem gluggi er til vesturs. Flísar eru á gólfi bæði á eldhúsi og í borðkrók. Við stiga er forstofa og aðalinngangur inn í húsið frá steyptri stétt sem nær niður að gangstétt. Frá miðpalli er einnig hægt að ganga í gegnum þennan inngang beint út á skjólgóða timburverönd.
Neðsta hæð: Er með baðherbergi sem var gert upp á smekklegan hátt fyrir um fimm árum. Það er með hvítri skápainnréttingu með vask og spegli, sturt með glerskilrúmi, upphendgu salerni og handklæðaofni við sturtu. Gráar flísar eru á gólfi baðherbergis og salerniskassa en hvítar á vegg þar sem sturta er. Tvö svefnherbergi eru á hæðinni. Þvottahús er með inngangshurð í húsið og er bæði notað sem forstofa og þvottahús. Flísar eru á gólfi og pláss fyrir bæði þurrkara og þvottavél.
Nýlegt parket er á stiga á milli hæða og gangi á jarðhæð, holi á miðhæð og á allri stofu á efsta palli.
Verönd er góð í kringum húsið. Gróinn lóð er framan við hús, og steyptur kanntur sem aðskilur lóðarmörk. Steypt rúmgott bílastæði er meðfram húsi og við inngang í þvottahús. Stept gangstétt er svo frá lóðarmörkum að aðalinngang eignar. Bakvið hús er timburverönd, sem er í miklu skjoli þar sem há tré loka garðinn vel af og veita skjól. Geymsluskúr er við timburverönd.
Framkvæmdir;
- Skipt var um þak á stærri hluta þaks fyrir nokkrum árum.
- Allir gluggar í húsinu hafa verið endurnýjaðir fyrir utan þrjá.
- Baðherbergi endurnýjað fyrir um fimm árum.
- Nýlegt parket er á stórum hluta eignarinnar.
Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson lgf. í síma 865-7430 eða netfanginu hermann@logeign.is eða Hinrik Marel Jónasson Lund lgf. í síma 8350070 eða netfanginu hinrik@logeign.is.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á