Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Þór Hilmarsson
Guðmundur H. Valtýsson
Vista
svg

498

svg

436  Skoðendur

svg

Skráð  17. júl. 2025

parhús

Lundur 26

200 Kópavogur

214.900.000 kr.

1.166.667 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2350352

Fasteignamat

131.400.000 kr.

Brunabótamat

113.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2021
svg
184,2 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fjárfesting fasteignasala Borgartúni 31, kynnir glæsilegt parhús á þessum einstaka stað í Lundi Kópavogsmegin í Fossvoginum.
·         Eigninni fylgir stór verönd
·         Rúmgóður bílskúr með innréttingu
·         Eldhúsinnrétting frá Eirvík
·         Stutt í góðar gönguleiðir
·         Eignin er staðsett innst í botnlanga og mjög umferðalétt.
·         Vandað hús byggt af Byggingafélagi Gunnars og Gylfa (Bygg)

BÓKAÐU SKOÐUN: *Eignin verður sýnd skv. bókaðri skoðun hjá fasteignasala.
Guðmundur H Valtýsson viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali s. 865 3022 eða gudmundur@fjarfesting.is
  

Húsið skiptist í fallegt eldhús stofu, borðstofu og útgengi á pall, sjónvarpsstofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, bílskúr og stóra verönd.
Nánari lýsing:

Neðri hæð :
Forstofa með góðum skápum.
Gestaherbergi / barnaherbergi með skápum og parketi á gólfum.
Gestasnyrting með upphengdu salerni, innréttingu og sturtu.
Fallegt eldhús með tvöföldum ísskáp með vatni og klakavél, AEG Bakaraofn, AEG uppþvottavél, 90 cm Spanhelluborð, uppdraganleg 90 cm vifta, borðplata :quartz steinn   frá Granit Smiðjunni, uppþvottavél frá AEG.
Rúmgóð sjónvarpsstofa.
Stofa / borðstofa / Eldhús með útgengi út á góðan sólpall, rafmagnsrúllugardínur. Hærri lofthæð í eldhúsi og stofu.

Efri hæð :
Svefnherbergi með parketi á gólfi, dökkar innihurðir frá Axis, allar hurðir 2,25 cm að hæð, rúllugardinur í öllum hergergjum og góðar norðusvalir. 
Barnaherbergi með skápum og parketi á gólfum. 
Baðherbergi með með upphengdu, salerni innréttingu og sturtu, handklæðaofn.
Þvottahús með innréttingu
Bílskúr : (27,79 FM) Bílastæði fyrir framan skúr fylgir eigninni sem og auka stæði á lóð (rafmagnhleðslustöð) innréttingar.

Lofthæð húss, jarðhæð 2,50. miðhæð 4,30 efri hæð 2,80.

Mjög falleg eign á friðsælum stað þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og góð útivistasvæði.

Allar nánari upplýsingar um húsið veitir Guðmundur H Valtýsson viðskiptafr. og löggiltur fasteignasali sem sýnir húsið skv. fyrirfram ákveðnum bókunum. s. 865 3022 eða gudmundur@fjarfesting.is

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.


Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Fjárfesting fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.


 

img
Guðmundur H. Valtýsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fjárfesting fasteignasala ehf.
Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík
img

Guðmundur H. Valtýsson

Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. nóv. 2020
9.800.000 kr.
95.100.000 kr.
184.2 m²
516.287 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík

Guðmundur H. Valtýsson

Borgartúni 31, 105 Reykjavík