Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1984
123,4 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 24. júlí 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Austurströnd 8, 170 Seltjarnarnes, Íbúð merkt: 02 08 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 24. júlí 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
Skeifan fasteignamiðlun: Austurströnd 8, íbúð 08-01. Mjög falleg 123 fm íbúð á efstu hæð (8.hæð) með svölum til suðurs og glæsilegu útsýni, stæði í bílgeymslu fylgir með.
NÁNARI LÝSING: Komið inn í hol með góðum fataskáp og fatahengi. Stofan er mjög rúmgóð með ljósu eikarparketi og er með gluggum til austurs og suðurs með fallegu útsýni s.s. Úlfarsfell, Bláfjöll og Reykjanes. Útsýni norðanmegin úr herbergjum er t.d. Akranes, Akrafjall og Esjan. Úr stofu er gengið út á mjög rúmgóðar svalir í suður með glæsilegu útsýni. Eldhús er með fallegri innréttingu með steinkvars borðplötu og eldunareyju, tvöfaldur ísskápur fylgir, nýleg loftljós í eldhúsi. 3 svefnherbergi, þau eru öll rúmgóð og eru með parketi á gólfum og fataskápum. Baðherbergi er með sturtu með glerskilrúmi, fallegri innréttingu og upphengdu salerni, hluti baðherbergisins var flísalagður og sturta endurnýjuð fyrir 3 árum. Nýleg útidyrahurð inn í íbúðina. Í kjallara er sér geymsla og stæði í lokaðri bílageymslu. Nýleg opnanleg gluggafög eru á suður og austurhlið íbúðarinnar. Lyfta hússins gengur upp á 7. hæð og skipt var um stýrikerfi lyftunnar fyrir ca. 4 árum. Skipt var um þak hússins árið 2023, þ.e.a.s. járn og þakpappa, einnig var húsið múrviðgert og húsið og gluggar málaðir. Núna í sumar var skipt um dúk á svalagólfi og einangrun og innra byrði svalanna málað. Sameiginlegt þvottahús er með íbúðunum tveimur á 8. hæðinni, sem er með nýlegum sameiginlegum vélum.
Mjög stutt í leikskóla og skóla , íþróttahús og sundlaug og heilsugæslu.
NÁNARI LÝSING: Komið inn í hol með góðum fataskáp og fatahengi. Stofan er mjög rúmgóð með ljósu eikarparketi og er með gluggum til austurs og suðurs með fallegu útsýni s.s. Úlfarsfell, Bláfjöll og Reykjanes. Útsýni norðanmegin úr herbergjum er t.d. Akranes, Akrafjall og Esjan. Úr stofu er gengið út á mjög rúmgóðar svalir í suður með glæsilegu útsýni. Eldhús er með fallegri innréttingu með steinkvars borðplötu og eldunareyju, tvöfaldur ísskápur fylgir, nýleg loftljós í eldhúsi. 3 svefnherbergi, þau eru öll rúmgóð og eru með parketi á gólfum og fataskápum. Baðherbergi er með sturtu með glerskilrúmi, fallegri innréttingu og upphengdu salerni, hluti baðherbergisins var flísalagður og sturta endurnýjuð fyrir 3 árum. Nýleg útidyrahurð inn í íbúðina. Í kjallara er sér geymsla og stæði í lokaðri bílageymslu. Nýleg opnanleg gluggafög eru á suður og austurhlið íbúðarinnar. Lyfta hússins gengur upp á 7. hæð og skipt var um stýrikerfi lyftunnar fyrir ca. 4 árum. Skipt var um þak hússins árið 2023, þ.e.a.s. járn og þakpappa, einnig var húsið múrviðgert og húsið og gluggar málaðir. Núna í sumar var skipt um dúk á svalagólfi og einangrun og innra byrði svalanna málað. Sameiginlegt þvottahús er með íbúðunum tveimur á 8. hæðinni, sem er með nýlegum sameiginlegum vélum.
Mjög stutt í leikskóla og skóla , íþróttahús og sundlaug og heilsugæslu.
SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI - SÍÐAN 1985
Skeifan fasteignasala | Suðurlandsbraut 46 | 108 Reykjavík | Opið frá kl. 9-17 mánudaga til föstudaga | www.skeifan.is
Skeifan á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. des. 2016
48.000.000 kr.
54.500.000 kr.
123.4 m²
441.653 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025