Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórarinn Halldór Óðinsson

Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1981
233,2 m²
6 herb.
2 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Opið hús: 23. júlí 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Raftahlíð 48, 550 Sauðárkrókur. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 23. júlí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Nes fasteignasala kynnir eignina:
Raftahlíð 48, 550 Sauðárkróki.
Um er að ræða endaraðhús á 2 hæðum með 5 svefnherbergjum og innbyggðri bifreiðageymslu byggt 1981. Eignin er skráð samtals 233,2 fm skv. skráningu HMS, þar af er bifreiðageymsla 24,7 fm. Eignin er vel staðsett í vinsælu hverfi í bænum.
Eignin getur verið afhent fljótlega eftir kaupsamning.
Nánari lýsing:
Bílaplanið og stétt er steypt með hitalögn og skjólveggjum. Þaðan er gengið í forstofu. Inn af forstofu er alrými sem samanstendur af holi, stofu, borðstofu og eldhúsi. Úr holi er gengið í baðherbergi, hjónaherbergi og bílskúr. Steyptar, teppalagðar, tröppur eru úr holi á neðri hæð. Þar eru 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og leikherbergi sem er skráð sem geymsla. Af neðri hæðinni er síðan gengið út á sólpall á baklóð. Sólarfilma í öllum gluggum.
Efri hæð:
Forstofa: Flísalögð með fataskáp og spegli.
Hol: Rúmgott með parket á gólfi.
Eldhús: Rúmgóð innrétting frá trésmiðjunni Borg með stóru helluborði og gufugleypi. Innbyggð uppþvottavél í innréttingu og tvöfaldur bakarofn í innréttingu á vegg. Efri ofn nýtist einnig sem örbylgjuofn ef vill.
Stofa og borðstofa: Bjart og opið rými, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Góð innrétting og vegghengt salerni. Walk-in sturta með góðum tækjum. Lagnir fyrir gólfhita frá lagnagrind en ótengt.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og rúmgóðir skápar. Gengið er úr herberginu út á svalir sem snúa að baklóðinni.
Bílskúr: Er flísalagður og bílskúrshurð með rafmagnsopnun.
Neðri hæð:
Svefnálma: Parket á gólfi, sérinngangur út á sólpall..
Svefnherbergi: Eru 4. Parket á 3 herbergjum en flísar og gólfhiti á einu herbergi.
Baðherbergi: Dúkur á gólfi, salerni, handlaug og sturta.
Geymsla: Nú nýtt sem leikherbergi er gluggalaust rými með flísar á gólfi og gólfhiti.
Þvottahús: Rúmgott en gluggalaust. Gólf er málað og þar er lagnagrind hússins.
Sólpallur: Er 70 fm með háum skjólveggjum og heitum potti.
Endurnýjun undanfarin ár:
Bílskúrshurð og útidyr er endurnýjað, gluggar og gler endurnýjað að hluta. Frárennslislagnir hafa verði endurnýjaðar frá stút og út í brunn og settur nýr brunnur. Skipt hefur verið um lagnagrind. Nýleg rafmagnstafla, þriggja fasa rafmagn. Ljósleiðari og Wi-fi samband í öllu húsinu. Hleðslustöð fyrir rafbíl er utan á húsinu og fylgir. Innandyra hefur verið endurnýjað baðherbergi á efri hæð, innihurðir og fataskápur og parket. Drenað og með
Hér er um rúmgóða eign að ræða á eftirsóttum stað.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.
Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun.
Raftahlíð 48, 550 Sauðárkróki.
Um er að ræða endaraðhús á 2 hæðum með 5 svefnherbergjum og innbyggðri bifreiðageymslu byggt 1981. Eignin er skráð samtals 233,2 fm skv. skráningu HMS, þar af er bifreiðageymsla 24,7 fm. Eignin er vel staðsett í vinsælu hverfi í bænum.
Eignin getur verið afhent fljótlega eftir kaupsamning.
Nánari lýsing:
Bílaplanið og stétt er steypt með hitalögn og skjólveggjum. Þaðan er gengið í forstofu. Inn af forstofu er alrými sem samanstendur af holi, stofu, borðstofu og eldhúsi. Úr holi er gengið í baðherbergi, hjónaherbergi og bílskúr. Steyptar, teppalagðar, tröppur eru úr holi á neðri hæð. Þar eru 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og leikherbergi sem er skráð sem geymsla. Af neðri hæðinni er síðan gengið út á sólpall á baklóð. Sólarfilma í öllum gluggum.
Efri hæð:
Forstofa: Flísalögð með fataskáp og spegli.
Hol: Rúmgott með parket á gólfi.
Eldhús: Rúmgóð innrétting frá trésmiðjunni Borg með stóru helluborði og gufugleypi. Innbyggð uppþvottavél í innréttingu og tvöfaldur bakarofn í innréttingu á vegg. Efri ofn nýtist einnig sem örbylgjuofn ef vill.
Stofa og borðstofa: Bjart og opið rými, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Góð innrétting og vegghengt salerni. Walk-in sturta með góðum tækjum. Lagnir fyrir gólfhita frá lagnagrind en ótengt.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og rúmgóðir skápar. Gengið er úr herberginu út á svalir sem snúa að baklóðinni.
Bílskúr: Er flísalagður og bílskúrshurð með rafmagnsopnun.
Neðri hæð:
Svefnálma: Parket á gólfi, sérinngangur út á sólpall..
Svefnherbergi: Eru 4. Parket á 3 herbergjum en flísar og gólfhiti á einu herbergi.
Baðherbergi: Dúkur á gólfi, salerni, handlaug og sturta.
Geymsla: Nú nýtt sem leikherbergi er gluggalaust rými með flísar á gólfi og gólfhiti.
Þvottahús: Rúmgott en gluggalaust. Gólf er málað og þar er lagnagrind hússins.
Sólpallur: Er 70 fm með háum skjólveggjum og heitum potti.
Endurnýjun undanfarin ár:
Bílskúrshurð og útidyr er endurnýjað, gluggar og gler endurnýjað að hluta. Frárennslislagnir hafa verði endurnýjaðar frá stút og út í brunn og settur nýr brunnur. Skipt hefur verið um lagnagrind. Nýleg rafmagnstafla, þriggja fasa rafmagn. Ljósleiðari og Wi-fi samband í öllu húsinu. Hleðslustöð fyrir rafbíl er utan á húsinu og fylgir. Innandyra hefur verið endurnýjað baðherbergi á efri hæð, innihurðir og fataskápur og parket. Drenað og með
Hér er um rúmgóða eign að ræða á eftirsóttum stað.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.
Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. ágú. 2022
43.950.000 kr.
80.000.000 kr.
233.2 m²
343.053 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025