Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Friðrik Einar Sigþórsson
Svala Jónsdóttir
Vista
svg

1203

svg

1040  Skoðendur

svg

Skráð  21. júl. 2025

sumarhús

Steinnes 0

604 Akureyri

36.900.000 kr.

387.605 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2157750

Fasteignamat

23.700.000 kr.

Brunabótamat

25.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1987
svg
95,2 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.

Lýsing

Steinnes Hörgársveit.
Sumarhús á 2.885,0 m2 eignarlóð á skjólgóðum  stað við Fossá í Hörgársveit. Húsið er 59,2 m2 auk 36 m2 gáms sem er búið að klæða og bæta við hurðum og gluggum.
Um það bil 15 mín. akstur er frá Akureyri og örstutt er í sundlaugina  á Þelamörk.  Falleg gönguleið er upp með ánni þar sem eru margir litlir fossar og fallegt umhverfi.
Húsið er byggt 1987 en hefur verið mikið endurnýjað s.s. eins og gólfefni, innréttingar og klæðning utan á húsi. Stór og góð verönd er umhverfis húsið  þar sem er góð aðstaða til að grilla  og njóta útiveru. Geymsluskúr er bak við húsið. 
Húseigninni fylgir  heimarafstöð sem getur séð um rafmagn fyrir húsið og stendur rafstöðin við ána stíflan er nokkuð ofar í ánni, Stöðin er biluð og verður kaupandi að sjáum að láta gera við hana ef hann vill í dag er verið að nota rafmagn frá Rarik.
Lýsing eignar:
Eldhús með mjög góðri innréttingu, rými fyrir uppþvottavél og góðu  vinnuplássi .
Baðherbergi er inn af forstofu. Þar er sturtuklefi, nýleg innrétting með rými fyrir þvottavél og gluggi.
Eitt svefnherbergi er í húsinu og er það ágætlega rúmgott með fataskáp.
Stofa og borðstofa eru í opnu rými. Þar er nýleg  kamína og gluggar til tveggja átta. 
Eignin er í einkasölu hjá FS fasteignum ehf.

Annað:
- Eignin getur verið laus við kaupsamning.
- Innbú fylgir með.
- Ljósleiðari kominn í hús.
- Frábær staðsetning.
 

img
Friðrik Einar Sigþórsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
FS Fasteignir ehf.
Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone
img

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. ágú. 2020
11.450.000 kr.
16.500.000 kr.
59.2 m²
278.716 kr.
10. jún. 2016
4.535.000 kr.
15.000.000 kr.
59.2 m²
253.378 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri