Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þorbjörnsson
Kristinn Sigurbjörnsson
Haukur Andreasson
Elín Frímannsdóttir
Helgi Bjartur Þorvarðarson
Vista
svg

139

svg

111  Skoðendur

svg

Skráð  24. júl. 2025

fjölbýlishús

Hátún 24

230 Reykjanesbær

83.900.000 kr.

542.340 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2088374

Fasteignamat

68.250.000 kr.

Brunabótamat

76.150.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1977
svg
154,7 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
Opið hús: 29. júlí 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Hátún 24, 230 Reykjanesbær, Íbúð merkt: 01 02 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 29. júlí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

ALLT FASTEIGNASALA kynnir í einkasölu:
Virkilega fallega, mikið endurnýjaða og rúmgóða efri sér hæð á Hátúni 24 í Reykjanesbæ ásamt góðum bílskúr og þaksvölum/sólpalli með heitum potti.

* Nýleg gólfefni
* Nýlegar Innihurðar,
* Innfelld lýsing
* Nýlegir klæðaskápar
* Eldhús nýlega endurnýjað ásamt nýlegu baðherbergi.
* Rafmagn endurnýjað
* Nýleg hitaveitugrind með forhitara
* Nýlegur sólpallur með heitum potti og útigeymslu.


Fimm svefnherbergi eru í eigninni. Frá einu svefnherbergi er útgengt út á langar suðursvalir.
Rúmgott nýlegt eldhús með fallegri hvítri innréttingu, innbyggðum kðliskáp, viðarlitaðri borðplötu og borðkrók.
Salerni er flísalagt með upphengdu salerni og sturtu, góðri hvítri vaskeiningu og handklæðaofni.
Björt stofa sem rúmar bæði stofu og borðstofu.
Forstofa er rúmgóð og björt með góðum klæðaskáp og geymslu undir stiga, frá efri palli forstofu er útgengt út á skjólgóðan sólpall yfir tveimur bílskúrum, þar er nýlegur heitur pottur ásamt úti geymslu.
Rúmgott þvottahús innaf eldhúsi.
Fallegt nýlegt ljóst parket á öllu nema votrýmum, eikarlitaðar innihurðir og innfelld lýsing í loftum, nýlegir hvítir klæðaskápar í þremur svefnherbergjum.
Bílskúrinn er snirtilegur með bílskúrsopnara og gluggum. 

Eignin er í göngufæri við alla helstu þjónustu og miðbæinn og hentar einstaklega vel fyrir stærri fjölskyldur.

-- MIKIÐ ENDURNÝJUÐ EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA --

Söluyfirlit veitir Unnur Svava Sverrisdóttir lögg. fasteignasali í s: 8682555 eða á unnur@allt.is
Vilt þú vita hvað þú færð fyrir þína eign? Heyrðu í mér í 8682555 eða á unnur@allt.is og þú færð frítt verðmat.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati. 
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.700 kr af hverju skjali. 
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

ALLT fasteignasala – Reykjanesbær - Mosfellsbær – Grindavík

ALLT fasteignasala – Reykjanesbær - Mosfellsbær – Grindavík

phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. mar. 2022
44.900.000 kr.
63.500.000 kr.
154.7 m²
410.472 kr.
7. jan. 2020
44.550.000 kr.
42.500.000 kr.
154.7 m²
274.725 kr.
24. apr. 2017
25.550.000 kr.
36.000.000 kr.
154.7 m²
232.708 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
ALLT fasteignasala – Reykjanesbær - Mosfellsbær – Grindavík

ALLT fasteignasala – Reykjanesbær - Mosfellsbær – Grindavík

phone