Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hafdís Rafnsdóttir
Dórothea E. Jóhannsdóttir
Sigurður Gunnlaugsson
Jón Gunnar Gíslason
Hafliði Halldórsson
Aðalsteinn Bjarnason
Margrét Rós Einarsdóttir
Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Vista
svg

37

svg

35  Skoðendur

svg

Skráð  25. júl. 2025

raðhús

Staðarborg 20C

190 Vogar

82.900.000 kr.

641.641 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2535739

Fasteignamat

40.250.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2025
svg
129,2 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignasalan TORG kynnir: Staðarborg 20C fullbúið nýtt og vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum með sjávarútsýni. Húsið skiptist í forstofu, 3-4 herbergi, 2 baðherbergi, eldhús, stofu, þvottahús og geymslu / forstofuherbergi. Lóð er frágengin með malbikuðu bílaplani og hellulögðum gönguleiðum að framan, að bakatil er garður með hellulagðri verönd, skjólveggjum og lögnum fyrir heitan og kaldan pott. Staðarborg 20C í Grænubyggð er nýtt og spennandi fjölskylduhverfi við sjávarsíðuna í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma: 822-2225 eða á thora@fstorg.is

Sækja söluyfirlit 

Nánari lýsing: 
Neðri hæð. Forstofa með flísum á gólfi.
Gestasnyrting með upphengt salerni, hvít innrétting með vaski og handklæðaofn, gólf flísalagt vönduðum flísum og veggur við innréttingu er flísalagður.
Eldhús með vandaðri innréttingu frá Parka, innfelldur vaskur og kvarts steinn á borðum, eldunareyja og vönduð tæki. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Stofa / borðstofa og eldhús eru í opnu rými með útgengi í garð með hellulagðri verönd, lagnir eru til staðar fyrir heitan og kaldan pott. Hluti rýmisins er með aukinni lofthæð.
Efri hæð. Fallegur stigi er milli hæða, stigaop er bjart með stórum gluggum milli hæðanna.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskápum, útgengi á svalir með glæsilegu sjávarútsýni.
Barnaherbergi eru 2 á hæðinni bæði rúmgóð.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf vönduðum flísum, flísalögð sturta með gleri, upphengt salerni, hvít innrétting með vaski og handklæðaofn.
Þvotthús með flísum á gólfi.
Geymsla / forstofuherbergi.
Gólfefni eru vönduð í húsinu, parket er gegnheill askur og flísar á baðherbergjum, forstofu og þvottahúsi.
Ljós fylgja í öllum rýmum.
Húsið er klætt að utan með viðhaldsléttri klæðningu.
Lóð er frágengin, tyrfð og hellulögð.
Bílastæði er malbikað og hellulagðar gönguleiðir.
Grænabyggð í Vogum er spennandi og fjölskylduvænt hverfi við sjávarsíðuna og vel staðsett fyrir þá sem vilja rólegt og fjölskylduvænt umhverfi.
Stutt er í óspillta náttúru og fallegar gönguleiðir.

​​​​
Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir Löggiltur fasteignasali í síma 822-2225 eða á thora@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.

 

Fasteignasalan TORG

Fasteignasalan TORG

Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
phone
Fasteignasalan TORG

Fasteignasalan TORG

Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
phone