Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
59,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Opið hús: 5. ágúst 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Rökkvatjörn 6, 113 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 03. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 5. ágúst 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Rökkvatjörn 6 í 113 Reykjavík er björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérafnotarétti til suðurs. Eignin samanstednur af anddyri, stofu og eldhús sem mynda gott alrými, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og geymslu innan íbúðar. Þá er stórt og mikið bílastæði framan við hús.
Frábær fyrstu kaupa íbúð
Fasteignamat næsta árs er 55.200.000,-
Nánari lýsing eignar:
Komið er í anddyri með góðum fataskápum og steingráum flísum á gólfi. Hjónaherbergi er á hægri hönd þegar gengið er inn í anddyrri með tvöföldum fataskáp og parket á gólfi. Eldhús og stofa mynda gott alrými, eldhúsið er með fallegri innréttingu og innbyggðri uppþvottavél. Stofan er björt með stórum glugga og með útgang út á 20fm sérafnotarétt sem snýr í suður. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með stórum spegil, sturtu, upphengdu salerni, handklæða ofn og tengi fyrir þvottavél. Barnaherbergi í enda íbúðar með glugga til suðurs og parket á gólfi. Geymsla innan íbúðar og næg bílastæði framan við hús.
Um er að ræða eftirsótta staðsetningu í nýlegu og fjölskylduvænu hverfi í Úlfarársdal þar sem stutt er í leik- og grunnskóla, útivistarsvæði og helstu þjónustu og verslanir. Frábærar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni og útvist í kringum Úlfarsfell.
Húsið er sérlega vel skipulagt og með lítilli sameign að undanskilinni hjóla- og vagnageymslu sem er frístandandi á lóð. Fjöldi bílastæði eru á lóðinni. Allar innréttingar og tæki eru af vandaðri gerð. Húsið er klætt með rafbrynjaðri báru á móti viðahaldslítilli bambus viðarklæðningu.
Allar innréttingar eru frá VOKE 3 og eru skúffur og skápar með ljúflokun, hitaþolin borðplata. Skápar eru úr sprautuðu MDF efni í mjúkum gráum tón og borðplata og höldur svartar.
Nánari upplýsingar veitir:
Ásgeir Þór Ásgeirsson Löggiltur fasteignasali og viðskiptalögfræðinur í síma 772-0102, tölvupóstur asgeir@allt.is
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Rökkvatjörn 6 í 113 Reykjavík er björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérafnotarétti til suðurs. Eignin samanstednur af anddyri, stofu og eldhús sem mynda gott alrými, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og geymslu innan íbúðar. Þá er stórt og mikið bílastæði framan við hús.
Frábær fyrstu kaupa íbúð
Fasteignamat næsta árs er 55.200.000,-
Nánari lýsing eignar:
Komið er í anddyri með góðum fataskápum og steingráum flísum á gólfi. Hjónaherbergi er á hægri hönd þegar gengið er inn í anddyrri með tvöföldum fataskáp og parket á gólfi. Eldhús og stofa mynda gott alrými, eldhúsið er með fallegri innréttingu og innbyggðri uppþvottavél. Stofan er björt með stórum glugga og með útgang út á 20fm sérafnotarétt sem snýr í suður. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með stórum spegil, sturtu, upphengdu salerni, handklæða ofn og tengi fyrir þvottavél. Barnaherbergi í enda íbúðar með glugga til suðurs og parket á gólfi. Geymsla innan íbúðar og næg bílastæði framan við hús.
Um er að ræða eftirsótta staðsetningu í nýlegu og fjölskylduvænu hverfi í Úlfarársdal þar sem stutt er í leik- og grunnskóla, útivistarsvæði og helstu þjónustu og verslanir. Frábærar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni og útvist í kringum Úlfarsfell.
Húsið er sérlega vel skipulagt og með lítilli sameign að undanskilinni hjóla- og vagnageymslu sem er frístandandi á lóð. Fjöldi bílastæði eru á lóðinni. Allar innréttingar og tæki eru af vandaðri gerð. Húsið er klætt með rafbrynjaðri báru á móti viðahaldslítilli bambus viðarklæðningu.
Allar innréttingar eru frá VOKE 3 og eru skúffur og skápar með ljúflokun, hitaþolin borðplata. Skápar eru úr sprautuðu MDF efni í mjúkum gráum tón og borðplata og höldur svartar.
Nánari upplýsingar veitir:
Ásgeir Þór Ásgeirsson Löggiltur fasteignasali og viðskiptalögfræðinur í síma 772-0102, tölvupóstur asgeir@allt.is
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. ágú. 2023
38.350.000 kr.
58.000.000 kr.
59.7 m²
971.524 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025