Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
121,6 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Domusnova Borgarnesi og Sjöfn Hilmarsdóttir, löggiltur fasteignasali auglýsa til sölu raðhúsið Fjóluklett 9b í Borgarnesi, rúmgóð og björt 4ja herbergja íbúð á einni hæð í vandaðri nýbyggingu í rólegu hverfi í Borgarnesi.
** Eignin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings
*Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 69.450.000*
Fjóluklettur 9b er staðsteypt raðhús, byggt árið 2023 með þremur íbúðum á einni hæð. Húsið er klætt að utan með ál- og timburklæðningu og þak klætt bárujárni. Gluggar eru samsettir ál/timburgluggar með tvöföldu einangrunar K-gler. Snjóbræðslukerfi er undir hellulögn. Eignin er 121,6 fm., sem samanstendur af anddyri, alrými sem eldhús, borðstofa og stofa mynda, þaðan er útgengt um rennihurð út á timburverönd, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Gólfhiti er í öllum rýmum innan eignar auk snjóbræðslukerfis undir þeim hluta sem er hellulagður að framan. Timburverönd til suðurs með steyptum skjólvegg, grasflötur bakvið hús.
Nánari lýsing:
Anddyri: Fataskápur. Flísar á gólfi.
Alrými: Bjart og opið rými eldhúsi, stofu og borðstofu Í eldhúsi eru vandaðar innréttingar frá HTH, raftæki frá AEG, innbyggður kæliskápur með frysti. Frá alrými er útgengt út á timburverönd sem snúa suður með steyptum skjólvegg. Harðparket á gólfi.
Herbergi I: Fataskápur. Harðparket á gólfi.
Herbergi II: Fataskápur. Harðparket á gólfi.
Herbergi III: Fataskápur. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Dökk innrétting með hvítri borðplötu og hvítri handlaug. Speglaskápur með ljósi yfir handlaug. Upphengt salerni með hæglokandi setu, WALK IN sturta og handklæðaofn. Hitastýrð blöndunartækin. Veggflísar á tveimur veggjum. Flísar á gólfi.
Þvottahús: Hvít innrétting með vaski. Þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Flísar á gólfi.
Geymsla: Inntök hitaveitu, vatnsveitu, rafmagns og internets eru í geymslurými eignar. Gluggi með opnanlegu fagi. Flísar á gólfi.
Lóð: Lóðin er 250,0 fm. og telur svæði fyrir framan og aftan hús. Aðkoma að húsi ásamt bílastæði er hellulagt, snjóbræðslukerfi er undir hellulögn. Bílastæði fyrir tvo bíla fyrir framan hús, tengi fyrir rafmagnsbíla. Timburverönd með steyptum skjólvegg og steypt sorpskýli. Fyrir aftan hús er sléttur grasflötur.
** EIGNIN ER LAUS OG GETUR VERIÐ TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING**
Nánari upplýsingar veita:
Sjöfn Hilmarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.691 4591 / sjofn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
** Eignin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings
*Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 69.450.000*
Fjóluklettur 9b er staðsteypt raðhús, byggt árið 2023 með þremur íbúðum á einni hæð. Húsið er klætt að utan með ál- og timburklæðningu og þak klætt bárujárni. Gluggar eru samsettir ál/timburgluggar með tvöföldu einangrunar K-gler. Snjóbræðslukerfi er undir hellulögn. Eignin er 121,6 fm., sem samanstendur af anddyri, alrými sem eldhús, borðstofa og stofa mynda, þaðan er útgengt um rennihurð út á timburverönd, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla. Gólfhiti er í öllum rýmum innan eignar auk snjóbræðslukerfis undir þeim hluta sem er hellulagður að framan. Timburverönd til suðurs með steyptum skjólvegg, grasflötur bakvið hús.
Nánari lýsing:
Anddyri: Fataskápur. Flísar á gólfi.
Alrými: Bjart og opið rými eldhúsi, stofu og borðstofu Í eldhúsi eru vandaðar innréttingar frá HTH, raftæki frá AEG, innbyggður kæliskápur með frysti. Frá alrými er útgengt út á timburverönd sem snúa suður með steyptum skjólvegg. Harðparket á gólfi.
Herbergi I: Fataskápur. Harðparket á gólfi.
Herbergi II: Fataskápur. Harðparket á gólfi.
Herbergi III: Fataskápur. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Dökk innrétting með hvítri borðplötu og hvítri handlaug. Speglaskápur með ljósi yfir handlaug. Upphengt salerni með hæglokandi setu, WALK IN sturta og handklæðaofn. Hitastýrð blöndunartækin. Veggflísar á tveimur veggjum. Flísar á gólfi.
Þvottahús: Hvít innrétting með vaski. Þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Flísar á gólfi.
Geymsla: Inntök hitaveitu, vatnsveitu, rafmagns og internets eru í geymslurými eignar. Gluggi með opnanlegu fagi. Flísar á gólfi.
Lóð: Lóðin er 250,0 fm. og telur svæði fyrir framan og aftan hús. Aðkoma að húsi ásamt bílastæði er hellulagt, snjóbræðslukerfi er undir hellulögn. Bílastæði fyrir tvo bíla fyrir framan hús, tengi fyrir rafmagnsbíla. Timburverönd með steyptum skjólvegg og steypt sorpskýli. Fyrir aftan hús er sléttur grasflötur.
** EIGNIN ER LAUS OG GETUR VERIÐ TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING**
Nánari upplýsingar veita:
Sjöfn Hilmarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.691 4591 / sjofn@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. apr. 2022
5.420.000 kr.
55.000.000 kr.
121.6 m²
452.303 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025