Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Erlendur Davíðsson
Ólafur Árni Halldórsson
Vista
fjölbýlishús

Austurströnd 8

170 Seltjarnarnes

73.800.000 kr.

1.033.613 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2066915

Fasteignamat

53.650.000 kr.

Brunabótamat

39.680.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1984
svg
71,4 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Hallir fasteignamiðlun ehf. kynnir eignina Austurströnd 8, 170 Seltjarnarnes. Um er að ræða alls 71,4 fm (þar af er geymsla 4,3 fm) 2ja herb. endaíbúð á 4 hæð í lyftuhúsi með stæði í bílageymslu. Húsið hefur verið tekið á gegn að utan ásamt því að þak var lagfært. 
Húsið er á mjög góðum stað rétt við Eiðistorg og stutt er í alla þjónustu.

Upplýsingar veitir Ólafur Árni Halldórsson, í síma 618-7272, tölvupóstur olafur@hallir.is, og Heiða Guðmundsdóttir, í síma 7791929, tölvupóstur heida@hallir.is.

2ja herb íbúð á 4. hæð að framan, en 2. hæð að bakhlið. Skráð á 4. hæð.
Íbúðin er með gluggum á 2 hliðum til SA og SW. Mjög björt íbúð. Frá stofu er útgengi út á suðursvalir.
Parket er á stofu og flísar á baði. 

Nánari lýsing.
Komið er inn í forstofu með fataskáp.
Til vinstri er borðstofa.
Þá er gengið inn í eldhús sem mögulegt er að opna inn í stofu. Hvít snyrtileg eldhúsinnrétting, flísar á milli neðri og efri skápa.
Frá borðstofu er gengið til hægri inn í bjarta stofu með útgengi út á suðursvalir.
Svefnherbergi er með fataskáp. 
Baðherbergi með góðum innréttingum og sturtuklefa.

Þvottahús er á hverri hæð fyrir 4 íbúðir. Geymsla er á 2. hæð.
Bílastæði í bílageymslu. Ekið er beint í stæðið þegar komið er inn. Frábær staðsetning.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Viðhald á húsinu er gott. Búið er að taka allt húsið í gegn að utan. Þá er einnig búið að skipta um þak. Allt hefur þegar verið greitt.
Fyrirhugað er að taka bílageymslu í gegn fyrir c.a 5,5 millj sem skiptist í 35 hluta. Seljandi eignarinnar mun greiða þann kostnað.
Sameign er öll mjög snyrtileg. 

FASTEIGNAMAT FYRIR ÁRIÐ 2026 ER KR. 58.000.000,-

Forsendur söluyfirlits: 

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Hallir Fasteignamiðlun því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

 

img
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Hallir Fasteignamiðlun ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Hallir Fasteignamiðlun ehf

Hallir Fasteignamiðlun ehf

Síðumúla 34, 108 Reykjavík
phone
img

Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir

Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Hallir Fasteignamiðlun ehf

Hallir Fasteignamiðlun ehf

Síðumúla 34, 108 Reykjavík
phone

Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir

Síðumúla 34, 108 Reykjavík