Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2006
94,2 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Lyfta
Opið hús: 18. ágúst 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Stillholt 19, 300 Akranes, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd mánudaginn 18. ágúst 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Domusnova Akranesi og Soffía Sóley lögg.fasteignasali s. 846-4144 kynna:
STILLHOLT 19, AKRANESI 2ja herbergja íbúð 85,2 fm. með sérgeymslu í kjallara 9,0 samtals 94,2 fm. á 1. hæð merkt 101 í LYFTUBLOKK
Staðsett miðsvæðist á Akranesi, stutt í alla verslun og þjónustu.
Afhending við undirritun kaupsamnings.
Forstofa, flísar á gólfi, skápur.
Þvottaherbergi með flísum á gólfi, vaskborð. þvottavél getur fylgt.
Gangur, svefnherbergi og stofa með samfelldu parketi.
Svefnherbergi með fataskápum
Baðherbergi, eikarinnrétting, flísar á gólfi og veggjum, baðkar og sturta, upphengt klósett.
Gengið úr stofu útá svalir.
Eldhús, eikarinnrétting með keramik helluborði og veggofni, flísar á gólfi, ísskápur getur fylgt.
Sér geymsla í kjallara með máluðu gólfi.
ANNAÐ: Sameignlegar svalir á öllum hæðum í norður. Teppalagðir sameiginlegir stigagangar, en flísalagt í kjallara. Sameiginleg hjóla-og sorpgeymsla. 2 lyftur. Innréttingar og hurðir spónlagaðar með eik. Möguleiki að byggja yfir svalir eins og hefur verið gert við fjölda eigna í blokkinni.
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Nánari upplýsingar veitir.
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali soffia@domusnova.is / sími 846-4144
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
STILLHOLT 19, AKRANESI 2ja herbergja íbúð 85,2 fm. með sérgeymslu í kjallara 9,0 samtals 94,2 fm. á 1. hæð merkt 101 í LYFTUBLOKK
Staðsett miðsvæðist á Akranesi, stutt í alla verslun og þjónustu.
Afhending við undirritun kaupsamnings.
Forstofa, flísar á gólfi, skápur.
Þvottaherbergi með flísum á gólfi, vaskborð. þvottavél getur fylgt.
Gangur, svefnherbergi og stofa með samfelldu parketi.
Svefnherbergi með fataskápum
Baðherbergi, eikarinnrétting, flísar á gólfi og veggjum, baðkar og sturta, upphengt klósett.
Gengið úr stofu útá svalir.
Eldhús, eikarinnrétting með keramik helluborði og veggofni, flísar á gólfi, ísskápur getur fylgt.
Sér geymsla í kjallara með máluðu gólfi.
ANNAÐ: Sameignlegar svalir á öllum hæðum í norður. Teppalagðir sameiginlegir stigagangar, en flísalagt í kjallara. Sameiginleg hjóla-og sorpgeymsla. 2 lyftur. Innréttingar og hurðir spónlagaðar með eik. Möguleiki að byggja yfir svalir eins og hefur verið gert við fjölda eigna í blokkinni.
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Nánari upplýsingar veitir.
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali soffia@domusnova.is / sími 846-4144
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. ágú. 2011
17.050.000 kr.
17.800.000 kr.
94.2 m²
188.960 kr.
10. sep. 2007
14.352.000 kr.
15.900.000 kr.
94.2 m²
168.790 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025