Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

90

svg

55  Skoðendur

svg

Skráð  10. ágú. 2025

fjölbýlishús

Dugguvogur 15

104 Reykjavík

128.900.000 kr.

865.101 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2512136

Fasteignamat

108.150.000 kr.

Brunabótamat

82.210.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
149 m²
svg
4 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
Opið hús: 13. ágúst 2025 kl. 17:00 til 17:30

OPIÐ HÚS miðvikudaginn 13. ágúst nk. milli kl. 17:00 og kl. 17:30 í Dugguvogi 15, íbúð 406.

Lýsing

RE/MAX &  HERA BJÖRK Lgf. kynna: 
Glæsileg og vel staðsett 4ra herbergja þakíbúð (406) með bílastæði B406 í bílageymslu í nýlegu og fallegu húsi í Vogabyggðinni við Elliðavog , nánar tiltekið við Dugguvog 15 í 104 Reykjavík .

* Íbúðin er með vönduðum sérsmíðuðum innréttingum, gólfhita og gólfsíðum gluggum. Fallegt vínylparket á gólfum. 
* Innréttingar frá ítalska framleiðandanum Gili Creation ásamt flísum í votrýmum. 
* Sérmerkt bílastæði í bílakjallara með tengi fyrir hleðslustöð.

Allar nánari upplýsingar veitir - Hera Björk lgf, 774-1477 eða herabjork@remax.is 

** SMELLIÐ HÉR fyrir ítarlegri upplýsingar og/eða bóka tíma í skoðun ** 
** SMELLIÐ HÉR til að fá söluyfirlitið sent samstundis **


Nánar um eign:  Eignin er samtals 149 m² og samanstendur af forstofu, björtu alrými (eldhús / stofa / borðstofa), þrem herbergjum, tveim baðherbergjum, þvottahúsi og þaksvölum. í Bílakjallara er sérmerkt stæði með rafhleðslustöð ásamt tveim geymslum og sameiginlegri hjólageymslu. Sameign öll hin snyrtilegasta og húsfélagið rekið af Eignaumsjón. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: Fataskápur og vínilparket á gólfi.
Alrými (eldhús/borðstofa/stofa/): Komið er inn í rúmgott og bjart alrými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsi er falleg og vönduð innrétting með góðu skápaplássi, ljúflokun á skúffum og skápum. Öll tæki eru  vönduð frá AEG og borðplatan Silestone kvartsteinn. Háfur yfir eyju og vinylparket á gólfi. Stofa er björt og opin með gólfsíðum gluggum og vínilparket á gólfi. Úr alrými er gengið út á þaksvalir með fallegu útsýni til fjalla. 
Hjónasvíta: Mjög rúmgótt svefnherbergi með sér bað- og fataherbergi. 
Herbergi I: Er beint inn af forstofu með góðum fataskáp og vínylperketi á gólfi.  
Herbergi II:  Er í dag nýtt sem sjónvarps- og vinnuherbergi. Vínilparket á gólfi.
Baðherbergin 2: Eru flísalögð í hólf og gólf með flísum frá ítalska framleiðandanum Gili Creation. Falleg innrétting með speglaskáp og undirlímdri handlaug í borðplötu úr Silestone kvartsteini. Sturtubotn er flísalagður og sturtuglerið úr reyklituðu gleri, innrammað í svartan álramma og nær frá gólfi upp í loft. Upphengt salerni og handklæðaofn
Þvottahús: Er innan íbúðar með innréttingu og vaski. 
Geymslur: Tvær  geymslur fylgja eigninni og eru báðar staðsettar í kjallara, önnur beint inn af bílastæði. Hillukerfi geta fylgt.
Þaksvalir: Eru 10 m² og flísalagðar með uppstóluðu flísakerfi frá Álfaborg. Fallegt útsýni til fjalla í austri. 
Bílastæði: Stæði í bílageymslu merkt 406 fylgir eigninni. Búið að setja upp tengi fyrir hleðslustöð. Við húsið er opin og rúmgóður bílakjallari með 57 bílastæðum, tæknirýmum og geymslum sem fylgja hverri íbúð. Innkeyrsla í bílakjallara er frá Kuggavogi. Ofan á bílakjallaranum er svo sameiginlegur garður með gróðri og leiktækjum.
Hjóla- og vagnageymsla: Er í sameign og gengið inn garðmegin.  

Nánar um húsið: 
Dugguvogur 15 er partur af fallegri staðsteyptri húsalengju, einangrað og klætt að utan með steinull og Triple S álkerfi frá Áltak. 
Uppbygging hússins uppfyllir gildandi reglugerð hvað varðar uppbyggingu útveggja og einangrun. Húsið í heild er stallað og því ýmist 3-4 hæða. Skjólgóður og gróðursæll inngarður sem skapar vettvang fyrir skemmtilegt sameiginlegt svæði íbúa.

Um er að ræða vandaða og vel skipulagða nýlega eign í þessu nýja íbúðarhverfi við Elliðavoginn og þægilegri í nálægð við útvistar- og náttúrusvæði eins og Elliðarárdal og Laugardal. Stutt er í fallegar gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni og þjónustukjarnan í Skútavoginum ásamt Holtagörðum, en þar er úr margvíslegri þjónustu að velja. Gott aðgengi út á helstu umferðaræðar og stutt í almenningssamgöngur með strætótengingar við öll hverfi höfuðborgarsvæðisins. Þetta er eign sem vert er að skoða!

Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í þrívíðu umhverfi, ferðast auðveldlega á milli herbergja og kynnt þér rýmið.

Allar nánari upplýsingar um eignina veita Hera Björk Lgf.
Hera Björk, löggiltur fasteignasali í síma 774-1477 eða á netfangið herabjork@remax.is 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

_________________________________
Ertu í fasteignahugleiðingum?

Ég hef starfað við Fasteignasölu frá janúar 2017 þegar ég ákvað að venda mínu kvæði í kross og hefja störf sem fasteignasali. 
Ég legg mig fram um að veita persónulega og góða þjónustu, viðhalda góðu upplýsingaflæði og vanda vinnubrögð fyrir seljendur og kaupendur. Hjá mér færðu frítt sölumat og upplýsingar um ferlið án allra skuldbindinga.
Hafðu samband í dag í síma: 774-1477 eða á netfangið herabjork@remax.is 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. jún. 2022
38.250.000 kr.
110.500.000 kr.
149 m²
741.611 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone