Upplýsingar
Byggt 1951
185,5 m²
8 herb.
3 baðherb.
6 svefnh.
Sérinngangur
Aukaíbúð
Opið hús: 13. ágúst 2025
kl. 16:15
til 17:00
Opið hús: Hólabraut 6, 220 Hafnarfjörður. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 13. ágúst 2025 milli kl. 16:15 og kl. 17:00.
Lýsing
Hraunhamar kynnir sjármerandi og virðulegt einbýlishús neðst á Hvaleyrarholtinu í Hafnarfirði, húsið er vel staðsett í göngufæri við miðbæ Hafnarfjarðar. Húsið er skráð með tveimur íbúðum á sama fastanúmeri en í dag er húsð notað sem einbýlishús en auðvelt að koma fyrir aukaíbúð á jarðhæðinni.
Hæðin og risið er skráð 120,4 fermetrar og íbúðin á jarðhæðinni 65,1 fermetrar samtals 185,5 fermetrar en eignin er stærri á grunnfleti þar sem rishæðin er að hluta til undir súð.
### Glæsleg lóð.
### Frábært útsýni.
### Auðvelt að koma fyrir tveimur íbúðum.
### Tvö sérbílastæði, hleðslustöð, hiti í planinu, tröppum og stéttum.
Skipting eignarinnar: Miðhæðin: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, svefnherbergi, fataherbergi og gestasalerni. Rishæðin: Hol, tvö svefnherbergi, geymsla og svalir.
Jarðhæðin: Forstofa, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, salerni og sturtuherbergi, geymsla og þvottahús.
Lýsing eignarinnar:
MIðhæðin:
Forstofa.
Fallegt hol.
Flísalagt gestasalerni.
Fínt svefnherbergi og innaf því er fataherbergi.
Sérlega rúmgóð stofa og borðstofa. þaðan er fallegt útsýni.
Eldhús með smekklegri innréttingu, steinn á borðum.
Steyptir stigar á milli hæða.
Rishæðin:
Í risinu er gott sjónvarpshol.
Rúmgott svefnherbergi sem er að hluta til undir súð.
Einnig er annað er herbergi sem var áður baðherbergi.
Ágæt geymsla
Utangegnt út á svalir þar sem frábært útsýni.
Jarðhæðin:
Rúmgott flísalagt baðherbergi með innréttingu, sturtuklefa og baðkari.
Rúmgott þvottahús og þaðan er utangengt út í garðinn.
Ágætt geymsla.
Þar sem húsið er notað sem ein eign í dag er innangengt íbúðina úr holinu á jarðhæðinni.
Þar sem eldhúsið var er búið að koma fyrir herbergi. Í dag notað sem skrifstofa.
þar eru tvö rúmgóð herbergi, fataskápar í öðru herberginu.
Salerni og gengt því er sturta í sérherbergi.
þar er sérinngangur og fín forstofa.
Gólfefni eru að mestu parket og flísar.
Ytra umhverfið: Húsið er mjög fallegt að utan, búið að endursteina húsið að utan og það eru sérlega fallegir franskir gluggar í húsinu sem gefa því fallegan svip, lóðin er stór 903 fermetrar.
Hún er fallegt með pöllum og fallegum trjágróðri sem veitir mikið skjól. Hiti er í stéttum. Gróðurinn er vel hannaður þannig að hann veitir mikið skól í garðinum.
Spennandi uppbygging er framundan á hafnarsvæðinu og þar í kring sem mun styrkja hverfið en frekar.
Þetta er sérlega fallegt hús sem vert er að skoða. sjón er sögu ríkari.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is
Hæðin og risið er skráð 120,4 fermetrar og íbúðin á jarðhæðinni 65,1 fermetrar samtals 185,5 fermetrar en eignin er stærri á grunnfleti þar sem rishæðin er að hluta til undir súð.
### Glæsleg lóð.
### Frábært útsýni.
### Auðvelt að koma fyrir tveimur íbúðum.
### Tvö sérbílastæði, hleðslustöð, hiti í planinu, tröppum og stéttum.
Skipting eignarinnar: Miðhæðin: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, svefnherbergi, fataherbergi og gestasalerni. Rishæðin: Hol, tvö svefnherbergi, geymsla og svalir.
Jarðhæðin: Forstofa, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, salerni og sturtuherbergi, geymsla og þvottahús.
Lýsing eignarinnar:
MIðhæðin:
Forstofa.
Fallegt hol.
Flísalagt gestasalerni.
Fínt svefnherbergi og innaf því er fataherbergi.
Sérlega rúmgóð stofa og borðstofa. þaðan er fallegt útsýni.
Eldhús með smekklegri innréttingu, steinn á borðum.
Steyptir stigar á milli hæða.
Rishæðin:
Í risinu er gott sjónvarpshol.
Rúmgott svefnherbergi sem er að hluta til undir súð.
Einnig er annað er herbergi sem var áður baðherbergi.
Ágæt geymsla
Utangegnt út á svalir þar sem frábært útsýni.
Jarðhæðin:
Rúmgott flísalagt baðherbergi með innréttingu, sturtuklefa og baðkari.
Rúmgott þvottahús og þaðan er utangengt út í garðinn.
Ágætt geymsla.
Þar sem húsið er notað sem ein eign í dag er innangengt íbúðina úr holinu á jarðhæðinni.
Þar sem eldhúsið var er búið að koma fyrir herbergi. Í dag notað sem skrifstofa.
þar eru tvö rúmgóð herbergi, fataskápar í öðru herberginu.
Salerni og gengt því er sturta í sérherbergi.
þar er sérinngangur og fín forstofa.
Gólfefni eru að mestu parket og flísar.
Ytra umhverfið: Húsið er mjög fallegt að utan, búið að endursteina húsið að utan og það eru sérlega fallegir franskir gluggar í húsinu sem gefa því fallegan svip, lóðin er stór 903 fermetrar.
Hún er fallegt með pöllum og fallegum trjágróðri sem veitir mikið skjól. Hiti er í stéttum. Gróðurinn er vel hannaður þannig að hann veitir mikið skól í garðinum.
Spennandi uppbygging er framundan á hafnarsvæðinu og þar í kring sem mun styrkja hverfið en frekar.
Þetta er sérlega fallegt hús sem vert er að skoða. sjón er sögu ríkari.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is