Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1989
106,3 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Vestursíða 1d - Falleg og mikið endurnýjuð 4-5 herbergja raðhúsíbúð á vinsælum stað í Síðuhverfi - stærð 106,3 m², auk þess er loft yfir allri íbúðinni.
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús á hæðinni.
Uppi á lofti er sjónvarpshol, snyrting, herbergi og geymslur.
Forstofa er með flísum á gólfi og nýlegum hvítum fataskáp.
Þvottahús er við hliðina á forstofunni og þar eru samskonar flísar á gólfum, innrétting og timburstigi upp á loftið. Sér inngangur er inn í þvottahúsið og nýtist það sem annar inngangur fyrir eignina.
Eldhús var endurnýjað árið 2018. Hvít sprautulökkuð innrétting frá Tak-innréttingum með mjög góðu skápa- og bekkjarplássi. AEG tæki. Ísskápur er innfelldur í innréttingu og fylgir með við sölu eignar.
Stofa og hol eru með vínyl parketi á gólfi og á holi er innfelldur sérsmíðaður skápur. Úr stofu er gengið út á steypta verönd með timburskjólveggjum, heitum potti og geymsluskúr.
Svefnherbergin eru þrjú, öll ágætleg rúmgóð og með vínyl parketi á gólfi og hvítum fataskápum.
Baðherbergi var endurnýjað árið 2013 og er flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting og skápur, upphengt wc, handklæðaofn og walk-in sturta.
Sjónvarpholið er á efri hæðinni og þar er vínyl parket á gólfi og innfelld lýsing í loftum.
Herbergi með rennihurð er inn af sjónvarpsholinu og þar er vínyl parket á gólfi.
Snyrting er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu.
Mjög gott geymslupláss er upp á loftinu.
Annað
- Árið 2013 var baðherbergi endurnýjað.
- Árið 2018 var eldhús endurnýjað, lagður gólfhiti á alla neðri hæðina og nýtt vínyl parket, settar upp hvítar innihurðar og raflagnir og tenglar endurnýjað að hluta.
- Innfelld lýsing er í hluta.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Steypt verönd með hitalögnum í og timbur skjólveggjum er á baklóðinni.
- Húsfélagið á sláttuvél.
- Sameiginlegt leiksvæði er með öðrum eigendum í Vestursíðu 1-8.
- Örstutt í leik- og grunnskóla.
- Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Vestursíða 1d - Falleg og mikið endurnýjuð 4-5 herbergja raðhúsíbúð á vinsælum stað í Síðuhverfi - stærð 106,3 m², auk þess er loft yfir allri íbúðinni.
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús á hæðinni.
Uppi á lofti er sjónvarpshol, snyrting, herbergi og geymslur.
Forstofa er með flísum á gólfi og nýlegum hvítum fataskáp.
Þvottahús er við hliðina á forstofunni og þar eru samskonar flísar á gólfum, innrétting og timburstigi upp á loftið. Sér inngangur er inn í þvottahúsið og nýtist það sem annar inngangur fyrir eignina.
Eldhús var endurnýjað árið 2018. Hvít sprautulökkuð innrétting frá Tak-innréttingum með mjög góðu skápa- og bekkjarplássi. AEG tæki. Ísskápur er innfelldur í innréttingu og fylgir með við sölu eignar.
Stofa og hol eru með vínyl parketi á gólfi og á holi er innfelldur sérsmíðaður skápur. Úr stofu er gengið út á steypta verönd með timburskjólveggjum, heitum potti og geymsluskúr.
Svefnherbergin eru þrjú, öll ágætleg rúmgóð og með vínyl parketi á gólfi og hvítum fataskápum.
Baðherbergi var endurnýjað árið 2013 og er flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting og skápur, upphengt wc, handklæðaofn og walk-in sturta.
Sjónvarpholið er á efri hæðinni og þar er vínyl parket á gólfi og innfelld lýsing í loftum.
Herbergi með rennihurð er inn af sjónvarpsholinu og þar er vínyl parket á gólfi.
Snyrting er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu.
Mjög gott geymslupláss er upp á loftinu.
Annað
- Árið 2013 var baðherbergi endurnýjað.
- Árið 2018 var eldhús endurnýjað, lagður gólfhiti á alla neðri hæðina og nýtt vínyl parket, settar upp hvítar innihurðar og raflagnir og tenglar endurnýjað að hluta.
- Innfelld lýsing er í hluta.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Steypt verönd með hitalögnum í og timbur skjólveggjum er á baklóðinni.
- Húsfélagið á sláttuvél.
- Sameiginlegt leiksvæði er með öðrum eigendum í Vestursíðu 1-8.
- Örstutt í leik- og grunnskóla.
- Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. nóv. 2014
22.500.000 kr.
26.000.000 kr.
106.3 m²
244.591 kr.
10. sep. 2007
17.000.000 kr.
19.100.000 kr.
106.3 m²
179.680 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025