Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1984
201,5 m²
6 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Opið hús: 18. ágúst 2025
kl. 18:00
til 18:30
Opið hús: Víðihlíð 41, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd mánudaginn 18. ágúst 2025 milli kl. 18:00 og kl. 18:30.
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir :
Mjög fallegt 201,5fm 6 herbergja enda raðhús á pöllum með innbyggðum bílskúr í litlum botnlanga í Suðurhlíðunum. Eignin er í góðu ástandi og var húsið sprunguviðgert og málað 2024 og skipt um gler í sólstofu. Mjög fallegur og gróinn garður með stórri timburverönd í suður. Í húsinu eru 3 góð svefnherbergi en eitt þeirra var útbúið í aftasta hlutanum af bílskúrnum, möguleiki á að bæta 4 herberginu við á efri hæðinni. Bílskúrinn er skráður 28.8 fm af eigninni en hefur honum verið skipt upp í herbergi og geymslu. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
NÁNARI LÝSING :
Miðhæð:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með góðum fataskápum, náttúrusteinflísar á gólfi.
Gestasalerni: í rýminu er salerni og vaskur, náttúrusteinflísar eru á gólfi. Góðir gluggar eru í rýminu.
Stofa: Falleg og björt stofa með gegnheilu beyki parketi á gólfi. Hlaðin arinn er við endan á stofunni.
Borðstofa: Borðstofa er á milli stofu og eldhúss. Gegnheilt beyki parket er á gólfi.
Eldhús: Eldhúsið er mikið endurnýjað með fallegri innréttingu. Innréttingin er í L + eyja. Tveir fallegir gluggar eru í rýminu. Undir gluggunum eru hvítir neðri skápar með viðar borðplötu. Í eyjunni er eldavél og háfur þar fyrir ofan. Á eyjunni er grátt granít á borði.
Sólskáli : sem gengið er niður í frá borðstofunni út um falleg tvöfalda franska hurð. Flísalagur með gólfhita. Útgengt er út í garðinn og á veröndina.
Bílskúr (herbergi og geymsla): Innangengt er frá sólskálanum inn í bílskúrinn sem er skráður 28.8 fm. Búið er að útbúa herbergi með góðum gluggum í innsta hluta skúrsins en þar fyrir framan er góð geymsla.
Þvottahús: Gengið er niður hálfa hæð frá holi niður í rúmgott þvottahús með innréttingu.
Geymsla: Inn af þvottaherberginu er mjög stór gluggalaus geymsla.
Efri hæð:
Gengið er upp á efri hæð um steyptan stiga með náttúrusteinflísum á þrepum, fallegur hár gluggi er í stigahúsi.
Hol: Þegar komið er upp á efri hæðina er komið inn í stórt opið hol. Góð lofthæð er í rýminu. Náttúrusteinflísar eru á gólfi. Útgengt er á suðursvalir frá holinu. (Áður var holið auka barnaherbergi og lítið mál er að setja það upp aftur ef þörf er á).
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með korkflísum á gólfi og fimmföldum góðum fataskáp.
Baðherbergi: Baðherbergið er með náttúrusteinflísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Fjórfaldur skápur er undir vaski. Baðkar er með sturtuaðstöðu og glerhurð. Stór handklæðaofn er á vegg og góðum opnanlegur gluggi er í rýminu.
Barnaherbergi: Korkur á gólfi og góður fataskápur með rennihurðum.
Lóð: Fyrir framan húsið er eitt bílastæði sem fylgir eigninni. Hellur eru fyrir framan húsið og upp að aðalinnganginum. Fyrir aftan húsið stór pallur með hirtum potti og mjög fallegur gróðri. Mikið fuglalíf.Tvö bílstæði eru við húsið ásamt þriðja stæðinu 40mtr við húsið. Stutt er að gang í Nauthólsvíkina.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
Mjög fallegt 201,5fm 6 herbergja enda raðhús á pöllum með innbyggðum bílskúr í litlum botnlanga í Suðurhlíðunum. Eignin er í góðu ástandi og var húsið sprunguviðgert og málað 2024 og skipt um gler í sólstofu. Mjög fallegur og gróinn garður með stórri timburverönd í suður. Í húsinu eru 3 góð svefnherbergi en eitt þeirra var útbúið í aftasta hlutanum af bílskúrnum, möguleiki á að bæta 4 herberginu við á efri hæðinni. Bílskúrinn er skráður 28.8 fm af eigninni en hefur honum verið skipt upp í herbergi og geymslu. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
NÁNARI LÝSING :
Miðhæð:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með góðum fataskápum, náttúrusteinflísar á gólfi.
Gestasalerni: í rýminu er salerni og vaskur, náttúrusteinflísar eru á gólfi. Góðir gluggar eru í rýminu.
Stofa: Falleg og björt stofa með gegnheilu beyki parketi á gólfi. Hlaðin arinn er við endan á stofunni.
Borðstofa: Borðstofa er á milli stofu og eldhúss. Gegnheilt beyki parket er á gólfi.
Eldhús: Eldhúsið er mikið endurnýjað með fallegri innréttingu. Innréttingin er í L + eyja. Tveir fallegir gluggar eru í rýminu. Undir gluggunum eru hvítir neðri skápar með viðar borðplötu. Í eyjunni er eldavél og háfur þar fyrir ofan. Á eyjunni er grátt granít á borði.
Sólskáli : sem gengið er niður í frá borðstofunni út um falleg tvöfalda franska hurð. Flísalagur með gólfhita. Útgengt er út í garðinn og á veröndina.
Bílskúr (herbergi og geymsla): Innangengt er frá sólskálanum inn í bílskúrinn sem er skráður 28.8 fm. Búið er að útbúa herbergi með góðum gluggum í innsta hluta skúrsins en þar fyrir framan er góð geymsla.
Þvottahús: Gengið er niður hálfa hæð frá holi niður í rúmgott þvottahús með innréttingu.
Geymsla: Inn af þvottaherberginu er mjög stór gluggalaus geymsla.
Efri hæð:
Gengið er upp á efri hæð um steyptan stiga með náttúrusteinflísum á þrepum, fallegur hár gluggi er í stigahúsi.
Hol: Þegar komið er upp á efri hæðina er komið inn í stórt opið hol. Góð lofthæð er í rýminu. Náttúrusteinflísar eru á gólfi. Útgengt er á suðursvalir frá holinu. (Áður var holið auka barnaherbergi og lítið mál er að setja það upp aftur ef þörf er á).
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með korkflísum á gólfi og fimmföldum góðum fataskáp.
Baðherbergi: Baðherbergið er með náttúrusteinflísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Fjórfaldur skápur er undir vaski. Baðkar er með sturtuaðstöðu og glerhurð. Stór handklæðaofn er á vegg og góðum opnanlegur gluggi er í rýminu.
Barnaherbergi: Korkur á gólfi og góður fataskápur með rennihurðum.
Lóð: Fyrir framan húsið er eitt bílastæði sem fylgir eigninni. Hellur eru fyrir framan húsið og upp að aðalinnganginum. Fyrir aftan húsið stór pallur með hirtum potti og mjög fallegur gróðri. Mikið fuglalíf.Tvö bílstæði eru við húsið ásamt þriðja stæðinu 40mtr við húsið. Stutt er að gang í Nauthólsvíkina.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. júl. 2015
49.850.000 kr.
58.000.000 kr.
201.5 m²
287.841 kr.
16. okt. 2014
47.450.000 kr.
54.750.000 kr.
201.5 m²
271.712 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025